Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 15

Réttur - 01.02.1926, Page 15
fcjettur] ÉjRLÉNDIR MRNNINGARSTRAUMAR H piltum, og sé svo, mun hann ræna þá hverjum góðum guðstitli, kristilegri trú og siðferðistilfinning, er þeim hef. ur verið innrætt frá barnæsku. Hörmulegt má það vera fyrir fjarstadda foreldra, að vita sonu sína í klóm þessa freistara, er altaf er boðinn og búinn til að Ieiða þá út í botnlaust forað spillingarinnar, meðan þeir eru óþrosk- aðir og hægast að ginna þá.« Þannig farast þessum vandlætara orð. — Viðtökurnar, sem tímaritin »Verðandi« og »Heimdallur« fengu, voru líkar, enda segireinn »Blaða- vinur« í »Fjallkonunni« (7. jan. 1885) um »Heimdal«: »Eg signi niig í hvert skifti, sem eg sé það blað«, og telur það aðalstefnu þess, »að gera alla íslendinga að heiðingjum og fá þá til að trúa á goðið úr Vatnsdaln- um.« — Og ekki þarf að spyrja, hvernig »Þyrnum« Þor- steins Erlingssonar var tekið. Það hatur, er þeir vöktu hjá hleypidómalýð, er flestu eldra fólki enn í minnum — og vilji menn fylgjast með, hvernig síðan hefir gengið, þá geta menn rannsakað dagblöðin sjálfir og sjeð, hvað sum þeirra segja um stefnur þær, sem nú er mest um deilt. Þannig hefir alt frá því Cicero barðist gegn Cati- linu í nafni »feðra vorra« og enda fyrr og alt fram til vorra daga sífelt verið barist gegn boðberum nýrra stefna undir því yfirskyni, að vernda »sið feðranna« eða stjórn- skipulag. Menn vega að brautryðjendum sinnar kynslóð- ar með þeim vopnum, er þeir áfellast undanfarandi kyn- slóð fyrir að nota, og beita þá sömu brögðunum, æsa gegn þeim sömu hleypidómana og rjeðu niðurlögum ný- dánu brautryðjendanna, sem menn um leið hefja til skýj- anna, þótt þeir hafi hneykslað íhaldslund undanfarandi kynslóðar jafn ógurlega og hinir þessarar. Það er nú skiljanlegt, að brautryðjendum þeim, er fluttu oss nýjar stefnur utan úr heimi, hefir veitst alt annað en Ijett að starfa hjer. Harða baráttu urðu þeir að heyja gegn hleypidómum og fastheldni þjóðarinnar. Líf sitt og atvinnu áttu þeir að mestu leyti undir fáum vinum og verndurum, ella lá útlegð eða hungur við. En auk hinnar 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.