Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 16

Réttur - 01.02.1926, Síða 16
18 ERLÉNDIR MENNINGARSTRAUMAR [Rjettur megnu mótspyrnu áttu þeir og við tregðu sjálfs sín að stríða, og það var annað en ljett, að halda hug sínum lifandi hjer þá. Gestur Pálsson segir líka í brjeíi til j>HeimskringIu« (13. mars 1890), er dvölin hjer var orðin honum óþolandi: »Hjer er fullkominn skortur á öllu andlegu lífi.« »Vaninn hefir lagt kórónu sína yfir þetta land og þar liggur hún blýþung eins og martröð, svo að ekkert nýtt líf getur þróast undir henni.« Pungur áfellisdómur feldur af einhveriu helsta sagnaskáldi, er þjóðin hefir eignast. Og ekki er hann vægari dómurinn, sem Porsteinn fellir 1899, er hann flytur björkinni kveðju »frá þjóð, sem kurlar hið lifandi og tínir á glóð, en elsk- ar það dauðvona og dauða.« Svo kveður sá, er elskað hefir ísland einna heitast af öllum sonum þess. Það þarf heldur engan smáræðisþrótt til að berjast á móti þess- um mætti vanans hjer heima, og það er auðsjeð á ís- lensku brautryðjendunum, að þróttur þeirra er mestur, er þeir dvelja ytra, í miðdepli útlendu áhrifanna, og veita þeim hingað með tímaritum sínum og bókum. Jón Sig- urðsson dvelur þar mest-allan aldur sinn, Stephan G. Stephansson líka, — sá, er best hefir haldið sjer andlega af þeirri skáldakynslóð, — og Gestur, Hannes og Por- steinn sköpuðu þar fegurstu listaverk sín og þrungnustu af nýjum hugsunum. Hjer heima dofnaði flug þeirra. Slík voru áhrif hinnar »þjóðlegu« menningar. Petta hefir vissulega batnað mjög mikið á síðari árum, það ætti ekki að vera eins hætt við nú að við kæfðum í þungu andrúmslofti voru hvern lífsneista, er langar til að glæðast. Pó ætla jeg flestum þeim, er ryðja vilja hjer nýjum hugsunum braut, á hvaða lífssviði sem er, muni finnast róðurinn þungur og erfitt að lapa eigi andlegu fjaðurmagni sínu eða áhuga í tómleikanum hjer; en einmitt slíkum brautryðjendum, er sambandið við er- lendu stefnurnar og boðbera þeirra afar dýrmætt sem lind, er þeir fá ausið af, og eflt um leið í sálu sinni það skapandi magn, er myndað gæti frumlegar hugsanir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.