Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 20

Réttur - 01.02.1926, Page 20
22 ERLENDIR MENNINGARSTRAUMAR [Rjettur sýnni manna en fyrr. Og af oss er nú krafist því meira sjálfstæðis og áhuga, sem vjer verðum sjálfir að annast um sambönd þessi, þar sem Hafnarháskóli nú er hættur að vera sá aðaláfangi andiegra strauma til vor, sem hann var á tímum Eggerts, Bjarna, Fjölnismanna, Jóns eða Verðandi-mannanna, og ísleriski háskólinn eigi orðinn fær um það enn. Enn sem komið er, hafa erlendu stefn- urnar aðeins sent hingað örfáa árgala, sem frekað lítið hafa megnað, því það fer enn sem fyr, að »þeim, sem nóttin þykir löng, þeir eru nauðafáir.« En nú er alt út- lit fyrir, að ákveðnara verði brátt um þær deilt en fyr. Tímamótin, sem við lifum á, eru einhver hin merkileg- ustu og róttækustu, sem orðið hafa í sögu mannkyns- ins. Ófriðurinn mikli hefir svift hjúpnum af flestu því, er mest var virt fyr, og menning vor hefir orðið að ganga í gegnum ógurlega eldraun, er skilið hefir að leir hennar og gull, þó ekki betur en svo enn þá, að menn deilir á um, hvað leirugt gull sje og hvað gyltur leir — þótt undarlegt sje. Flest alt gamalt virðist nú vera að hrynja. Rithöfundar hæðast nú að kristnu guðunum sem kristnir menn áður að skurðgoðum heiðingja. Peir telja stríðið hafa afhjúpað alheimsguði þá, er áður voru tign- aðir, eftirmjnnilega sem hjáguði einstakra þjóða. Alt virð- ist nú öfugt snúa. Mestu sigrar mannsandans virðast ranghverfast í ósigra, svo að nærri liggur, að vísindi og manndrápin haldist í hönd, en mannúðin sveimi sem vofa um vígvellina. Ætt- jarðarástin er gerð að menningarmeini, svo hörmulega misbeitt, en ættjarðarvinirnir í útlegð reknir — eða drepnir. — Hugsjónir þær, er kærar urðu oss á síðasta aldarfjórð- ungi, virðast vera að missa gildi sitt. Margir bestu spek- ingar nútímans telja lýðræðið orðið skálkaskjól eitt, og þingræðið, sem kostaði slíka baráttu, grímu tóma. Frjálsa verslunin virðist ætla að hníga í baráttunni við hringi,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.