Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 21

Réttur - 01.02.1926, Page 21
Rjettur] ERLENDIR MENNINGARSTRAUMAR 23 samvinnufjelög og ríkisverslanir. Listasfefna sú, er mest hefir hylt verið, að listin sje aðeins til listarinnar vegna, sætir hörðustu árásum ágætra listamanna. Yfirdrotnun hvíta kynflokksins, er þótti svo sjálfsögð, er talin vafa- söm orðin. Pjóðabandalagið — þessi mynd, sem friðþrá nútímans tók á sig eftir stríðið, sætir árásum fyrir að vera nýtt hernaðarbandalag sigurvegaranna. Alt það, sem fegurstan hefir hljóminn, virðist efnislausast orðið og að- eins blekking. Pað er því ekki að undra, þótt margur viti eigi hvaðan á sig stendur veðrið í slíkum fellibyl nýrra hugmynda, nái vart fótfestu í þessari hringiðu and- stæðra afla og skygnist um eftir hönd, er leitt gæti hann út úr þessu öngþveiti. Pað mun margur spyrja nú með skáldinu: »En hvar eru þeir, sem að beina nú braut í baráttu þjóða og landa? sem glæða mjer vonir, sem greiða mjer þraut, sem gefa mjer kraft til að standa, og hjálpa mjer þangað, er hvíla jeg megi í heiðari bjarma af fegurra degi.« Brautryðjendum núverandi kynslóðar legst því það mikla vandaverk á herðar, að verða leiðsögumenn þjóðar sinnar á einhverjum mesta stormtíma, sem yfir mann- kynið hefir komið. Pað veitir því ekki af vitum í villu- myrkri því, sem yfir oss hvílir, og þá vita þurfum vjer að finna hvar sem þeir eru í heiminum, hvort sem það eru menn eða málefni, hvaða þjóðbálki, trúflokki eða stefnu, sem þeir tilheyra. Pað er ekki víst, að vita þess- ara verði að leita á hæðum mannfjelagsins, þótt þeir ættu þar að standa. Vjer getum eins vel búist við, að finna þá í undirdjúpum, afkimum og útlagahellum. Það er heldur ekki víst, að Ijós þeirra verði altaf skær og mild, þau verða frekar sterk og blossandi sem neyðar- eða hættumerki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.