Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 25

Réttur - 01.02.1926, Síða 25
Rjettur] AUÐU SÆTIN 27 Jeg bjó mig viðstöðulaust undir, að leita mjer heilsubótar handan við gröf og dauða. En einn góðan veðurdag var jíg, þrátt fyrir aít, búinn að fá mikið fje handa í milli, mörg hundruð krónur, til að ferð- ast fyrir til Ítaiíu. Konan góðhjartaða hafði útvegað það. Jeg get ekki með orðum lýst lilfinningum mínum. Jeg var sloppinn úr greipum dauðans, og einnig frá því, sem verra er en dauðinn, þrældómnum. Jeg flögraði leiðar minnar eins og smáfugl, sem af undursamlegri tilviljun sleppur úr klóm kattarins hálfdauður, en þó heitur og glaður í huga. Jeg varð að dvelja nokkra daga í Kaupmannahöfn, vegna nauðsynlegs undirbúnings. Bjó jeg þá í þakherbergi úti á Norðurbrú. Næsta herbergi leigði gömul kona, lítil og skorpin. Guð má vita, á hverju hún lifði. Hún átti hvorki ættingja nje vini, og var svo gömul og slitin, að hún gat ekkert unnið sjer inn. Hún yrti aldrei á nokkurn mann og var naumast talin með fullu ráði. Jeg gat nú samt ekki þagað. Og hvort sem hún hJir orðið hrifin af ofsakæti minni eða fyrirhuguð ferð mín til framandi landa hefir snert einhverjar viðkvæmar taugar í hjarta hennar, þá þiðnaði skap hennar, og hún fór að segja mjer frá einmana lífi sínu og örlögum. Hún hafði komið kornung frá Jótlandi til höfuðborgarinn- ar, skínandi fátæk, en ör í skapi og hugrökk — ein þeirra óteljandi, sem langa til að lála lífið veita sjer dálítið meira en brýnustu þarfir. Svo komst hún í vináttu við einn jafn- ingja sinn, verkamann. Hann hugsaði sjer líka hærra en fólk gerir flest. Með það fyrir augum giftu þau sig. Svo fædd- ust þeim börn, hvert á fætur öðru. Tíminn leið við það, að líta eftir þeim öllum á daginn og bæta fötin þeirra á nótt- unni, þegar þau voru háttuð. Og aldrei gafst tími til að gera neitt annað. Svo fóru börnin að týna tölunni, sum á unga aldri og önnur á fullorðins árum, þegar sá tími var kominn, að þau fóru að verða til Ijettis. Maðurinn hafði slasast eitt sinn við vinnu sína og var heilsulítill nokkur ár, og jregar þau höfðu baslað saman svo lengi, að nærri lá að þau gætu haldið silfurbrúðkaup sitt, þá dó haun. t*á loks fjekst næði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.