Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 26

Réttur - 01.02.1926, Side 26
28 AUÐU SÆTIN [Rjettur til að leggja höndurnar í kjöltuna augnablik og hugsa. t*á fann frú Jensen, að hún var orðin gömul kona og einmana, og hana fór að langa til að komast heim í átthaga sína. Hún fór að leggja til hliðar fyrir ferðinni, en það gekk treg- lega að nurla nógu miklu saman. í hvert sinn, sem hún hjelt að fjeð væri fengið, kom að skuldadögum húsaleigunn- ar eða einhverjum öðrum þörfum, sem átu það upp fyrir henni. Tvisvar sinnum varð heimþrá hennar svo rík, að hún lagði af stað ti! járnbrautarstöðvarinnar. f annað skiftið stöðv- aði farseðlasalinn hana, áður en lestin lagði af stað. En í hitt skiftið komst hún til Krosseyrar og þar var hún tekin og send heim aftur. »t*á lá nú mjög nærri, að jeg væri tekin fyrir og mjer refsað — þrátt fyrir það, þó að jeg sæti ekki í sæti nokkurrar lifandi manneskju,* sagði gamla konan. Hún nötraði enn þá við hugsunina. Svo hafði hún gefist upp, »Nú á jeg mjer einungis eina ósk. Hún er sú, að fá að leggja þreytt höfuðið til hvíldar, þar sem engin vagnaumferð er. En skemtileg tilhugsun væri það nú samt, ef jeg fengi skrokkinn sendan yfir Sundið, svo að jeg yrði grafin í kirkju- garðinum heima. Heldurðu að það geti kostað voðalega mikið?« Hún leit i kringum sig í fátæklegri kompunni, eins og hún hjeldi, að ruslið hlyti að nægja fyrir kostnaðinum. Hæð var í einu horninu út við kirkjugarðsvegginn heima. t*aðan sást yfir mýrina, sem hún hafði hlaupið um við fjárgæslu, þegar hún var ung. — t*ar langaði hana til að hvíla. Saga gömlu konunnar lauk augum mínum upp fyrir hróp- legu ranglæti lífsins, sem jeg hafði búið við áður og kvalist mikið af, þótt aldrei stæði það mjer fyrri Ijóst fyrir sjónum. Pað var nú einu sinni svona, af því að það gat ekki öðru- vísi verið. Og fyrst það gat ekki verið öðruvísi, til hvers var þá að hugsa um það? Þeir, sem fátæktina höfðu fengið í vöggugjöf, gátu ekki án þessarar forlagafrúar verið. t>eir hlutu annaðhvort að fyrirfara sjer eða brjóta alt niður. En nú sjá jeg það, sem jeg hafði ekki sjeð áður. Ef til vill gat
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.