Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 38

Réttur - 01.02.1926, Page 38
40 TOGARAÚTGERÐIN [Rjettur þarfa þeirra. Til þess er hann nógu siór, sje rjett á haldið. En þetta er aðeins annar þáttur þjóðarauðsins, sá þátt- urinn, sem til peninga verður metinn. Hinn þátturinn er starfsorka Iandsbúa, hugvit þeirra og hagsýni, atorka og iðjusemi. Sje höfuðstóll okkar smár að krónutali, ríður þeim mun meira á, að hann sje rjettilega notaður. Sjeu lands- búar fáir, ríður enn meira á, að starfsorka þeirra fari eigi til ónýtis. Að kunna að búa, er að kunna að nota fjár- magnið og vinnuaflið. Hvernig er nú búskaparlag okkar íslendinga? Einn stærsti liðurinn á eignareikningi þjóðarinnar nú eru togararnir. Peir eru 38 talsins. Sje gert ráð fyrir, að hver togari sje 250—300 þús. króna virði, er flotinn allur 10—12 miljóna virði. Sje þar við bætt húsum, bryggjum, reitum og öðrum nauðsynlegum tækjum til að verka aflann, veltur upphæðin sennilega á tugum miljóna. Á hverjum togara er að meðaltali 26—27 manna áhöfn, eða um 1000 manns á flotanum öllum. Pað mun láta nærri, að um þrefalt fleiri karlar og konur hafi nóg að starfa í landi við verkun aflans og önnur störf, sem af útgerðinni leiða, þegar aflinn er lagður hjer á land. Sje gert ráð fyrir, að 2 af hverjum 3 af öliu þessu fólki hafi fyrir fjölskyldu að sjá, verða það um 14,000—16,000, sem eiga afkomu sína undir togaraútgerðinni beinlínis. Pað mun láta nærri, að um helmingur fiskafla hjer við land hafi fengist á togarana undanfarin ár og að hjer um bil 2A hlutar af útflutningsvörum þjóðarinnar hafi verið afli þeirra. í alt sumar, svo að segja, hefir togaraflotinn nær allur ]egið aðgerðalaus. Tugir miljóna dýrkeypts auðs liggja arðlausir og ónotaðir; þúsundir manna og kvenna ganga atvinnulausir. Heimili í hundraðatali bjargarlaus eftir sum- arið; vetur fer í hönd.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.