Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 46

Réttur - 01.02.1926, Page 46
48 TOGÁRAÚTGERÐlN [Rjettuf sú, að auka aflann eða verðmæti hans, hin, að draga úr kostnaðinum við útgerðina og fiskverslunina. íslenskir togarar hafa til þessa verið aflasælastir allra hér við land. Er því tæpast hægt að gera ráð fyrir, að aflabrögð þeirra batni mikið frá því, sem verið hefir, að óbreyttum veiðitíma, veiðiaðferðum og áhöldum. Hinsvegar virðist ekki ólíklegt, að frainfara sje von á þessum sviðum, sem öðrum, ef ekki er sparað fje til tilrauna og endurbóta, og veiðitímann má lengja eins og síðar verður vikið að. Með því að hafa fiskverkunarstöðvar og góð upp- skipunartæki víðar á landinu en nú er, mætti oft spara mikið af þeim tíma, sem nú fer til að flytja aflann til lands, og nota hann til veiða. Langflestir togaranna eru gerðir út frá Reykjavík eða Hafnarfirði og leggja aflann þar á land, en sama tíma árs stunda þeir saltfisksveiðar fyrir norðvestan eða austan land. Væri siglt með þann afla til Vestfjarða eða Austfjarða í stað þess að flytja hann suður, myndi sparast afarmikill tími og aflinn auk- ast að sama skapi. Verðmæti aflans má auka á margan hátt. Nú er oft- ast aðeins hirt um fiskbolinn og lifrina, hinu fleygt, Hausarnir og innýflin eru þó býsna verðmæt vara, bæði sem fóður og áburður, en það kostar fje að hagnýta úrganginn og vinna úr honum; til þess þarf dýrar verk- smiðjur. Fiskurinn er nú allur fluttur út og seldur saltaður og þurkaður, nema það, sem togararnir veiða í ís, það sigla þeir sjálfir með til Englands. Með því að reisa hjer full- komið íshús með nýtískutækjum, sem tæki fiskinn úr tog- urunum og hafa sjerstök skip til að flytja hann í til Eng- lands, gætu togararnir slept þessum löngu og dýru ferð- um og notað tímann til veiða í þess stað. Auk þess má telja víst, að betra verð fengist fyrir þannig með farinn fisk, sem jafnframt þyldi nokkra bið, en þann, sem nú er fluttur út í misjöfnum skipum, án sjerstaks útbúnaðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.