Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 48

Réttur - 01.02.1926, Síða 48
50 TOGARAÚTGERÐIN [Rjettur of skamt stigið til þess að líklegt sje, að góður árangur náist, en yfirlýsing þingsins er söm fyrir því. Sje síldveiðin lítil, er verðið venjulega mjög hátt, en lækkar aftur stórkostlega, þegar veiðin er mikil og mikið saltað. Með því að fyrirbyggja, að of mikið sje saltað af síldinni, er hægt að komast hjá þessum stórfeldu verð- breytingum. Verð á síldarmjöli og lýsi er langtum stöð- ugra en á saltaðri síld og vís markaður fyrir þær vörur miklu víðar en fyrir síldina. Síldarverksmiðjur, nægilega margar og stórar, til að taka við afla íslensku skipanna umfram það, sem hæfilegt þætti að salta, og síld, sem ekki er söltunarhæf, þurfa að vera undir sömu umráðum og yfirstjórn og verslunin með saltaða og kryddaða síld. Með því móti er unt að girða fyrir of mikla söltun og að tryggja útgerðarmönnum sannvirði fyrir það af aflan- um, sem ekki er saltað. Með því móti er hægt að lengja veiðitíma togaranna um 2 mánuði á ári. Alþingi og útgerðarmenn hafa, eins og áður er sagt, viðurkent, að síldarverslunin sje í megnasta ólagi. Flest- um kunnugum mun og bera saman um, að fiskverslun- inni sje allmjög ábótavant og að ýmislegt mætti þar bet- ur fara. Nægir í því efni að benda á ummæli þeirra, sem gerðir hafa verið út og kosíaðir af opinberu fje til markaðsleitar og erindreksturs á Spáni. Petta er og mjög að vonum; verslunin er í höndum margra manna og misjafnra, allir vilja þeir selja sem fyrst og best, keppa um söluna hver við annan og spilla oft hver fyrir öðrum. Sumt af fiskinum er selt lijer á Iandi, nokkuð sent í umboðssölu til erlendra manna, sem oft- ast jafnframt versla með fisk fyrir eigin reikning, sumt er sent. og selt til Englands eða Danmerkur og svo aftur þaðan til Spánar. Stundum vantar fisk með öllu í einstakar borgir mark- aðslandanna, þótt aðrar borgir þar sjeu svo of birgar, að verðið Iækki. Stundum er sami fiskur boðinn fram af mörgum mönnum, framboðið þannig aukið alveg óeðli-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.