Réttur


Réttur - 01.02.1926, Page 59

Réttur - 01.02.1926, Page 59
Rjettur] 61 BRJEF TÍL jUDDS sem þeir ljúka með töflum sínum og skýrslum um atvinnu- leysið: »Að slá því föstu, að í meðalári sjeu frá 10—12% allra vinnandi manna iðjulausir allan ársins hring er líklega heldur vægur dómur um ástandið.« Ritið reiknar út, að fjöldi vinnufærra manna, sem lifa af handafla sínum, sje 42,000,000 og 12% af því er yfir 5,000,000. Regar við tölum um 5 miljónir manna atvinnulausa, þá er ekki mikið þar með sagt, af því að okkur skortir andans orku til að skilja fyllilega hvað í því felst. Við skulum halda okkur við einn mann atvinnulausan og athuga hvað það þýðir. Rað vill nú svo vel til, að núna í morgun, áður en jeg settist við skrifborðið, færði pósturinn mjer brjef frá at- vinnulausum manni, sem á heima 12 mílur hjeðan, í hinni miklu og auðugu borg, Los Angelos, brjef frá styrjald- arhetju, sem vantar vinnu, og konu hans og börnutn ligg- ur við hungurmorði. Kappinn sendir í umslaginu nafnspjald, sem á stendur »D. S. C.« Rað þýðir »Distinguised Service Cross*.1) og neðar í horninu stendur »Chevalier Legion d’Honneur; Croix de Guerre.2) Nafnbót, sem í Frakklandi er tekin fratn yfir allar aðrar. Og aftan á nafnspjaldið hefir hann ritað: »Uppgjafahermaður, sem Iifir á bónbjörgum.c Hann leggur innan í úrklippu úr dagblaði: »Yfirflokksstjóri í br jóstfy Ikingu vjelabyssuliðanna«, skilinn eftir dauðvona á vígvellinum, fluttur á sjúkraskýli, sendur aftur í herlínuna, gerður að »Lieutenant«, fleiri sjúkrahússlegur, meiri nafnbætur — sannarleg orustuhetja, eins og þú getur sjeð af öllu þessu. Og nú hefir hann verið að leita sjer að eins- konar atvinnu svo niánuðum skiítir, og hann segir mjer frá hvernig það hefir gengið. »Lovísa litla er guggin af fæðuskorti. Virginía, eldri telp an, vesalingurinnn. sem jeg skrifaði bókina mína um, hóstar stöðugt allar nætur. Við veitum síðasta viðnámið, jafnein- mana og við værum inni í miðri eyðimörkinni Sahara. í J) Heiöursmerki fyrir ágæta þjónustu. s) Riddarakross heiðursfylkingarinnar frönsku, verðlaun fyrir hernaðarafrek.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.