Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 68

Réttur - 01.02.1926, Síða 68
70 VÍÐSjÁ [Rjettur og hafa Portúgalar mestar mætur á því allra rita sinna, — en ekki fórst þeim betur við skáldið en öðrum þjóð- um flestum við stórmenni sín, svo sem saga hans ber vott um. Luis de Camoens var fæddur árið 1524 í Lissabon og var kominn af fátækri aðalsætt. Á unga aldri stundaði hann nám við háskólann í Coimbra og tók þá að gefa sig við skáldskap. Að loknu námi hjelt hann til Lissa- bon aftur. Par byrjaði nú liinn æfintýralegi æfiferill hans. Hann kyntist nú hirðdömu einni og fjekk ást á henni; vann sjer með því til óhelgi hjá konunginum og var út- lægur gerr úr borginni. Fór Camoens nú á brott og gerðist litlu síðar sjálfboðaliði á flotanum. Tók hann þá þátt í herför gegn Marokko og í einni orustunni hitti kúla hægra auga hans, svo að hann misti sjónina á því. Þjónusta hans er samt að engu metin, svo að hann af- ræður, að yfirgefa föðurland sitt, og ræðst 1553 sem sjálfboðaliði til Austur-Indlands. Ekki tekst honum þó að ná neinni stöðu þar og er Iengst af hermaður. En hann sjer vel óstjórn þá, sem á sjer stað hjá yfirmönn- um Portúgala; skáldið getur ekki á sjer setið og hann yrkir ádeilukvæði á stjórnarfarið þar og gefur það út. Pá ljet landstjórinn taka hann höndum og flytja hann til Macao á ströndum Kína og þar var hann útlægur í 5 ár. Pá hafði hann þegar byrjað á þessu mikla þjóðkvæði sínu og nú fjekk hann tíma til að Ijúka við það. Reit hann, að því er sagt er, mesian hluta þess í helli einum út við sjóinn, sem enn er sýndur þar og nefndur eftir honum. 1561 Ieyfði nýr landstjóri honum að snúa heim og þá Camoens glaður boðið og hjelt með skipi á leið til Goa í Indlandi. En á leiðinni brotnar skipið í spón og skáldið kemst með naumindum í land á fjöl einni — með hið dýrmæta handrit sitt rennblautt í höndunum. — í Goa bíða hans nýjar plágur. Hann var skuldum vafinn sem fleiri af hans stjett, og er til Goa kom, ljetu skuld- kröfumennirnir varpa honum í fangelsi. Paðan Iosnaði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.