Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 71

Réttur - 01.02.1926, Side 71
Rjettur] VÍÐSJÁ 73 að líta á sem brautryðjendur nýrri tímans, eða hinna, er verið hafa í samræmi við aldaranda sinn, og komist svo hátt í mannfjelaginu, að mikið tillit hefir verið til þeirra tekið. Hin hetjudýrkunin er sjaldgæfari, fyrirfinst varla, að tigna hetjur þær, sem enginn tekur eftir venjulega. Nöfn þeirra standa ekki með stóru letri yfir síðum dag- blaðanna nje feitum stöfum í kenslubókum. Þær lifa og deyja án þess að láta á sjer bera, en með lífi sínu og dauða mynda þær undirstöður framtíðarinnar, líkt ogkóral- dýrin byggja upp sker sín með því að fórna sjer kyn- slóð eftir kynslóð. Þessar hetjur verja lífi sínu í þjón- ustu málefna, er hrifið hafa þær svo, að þær lifa fyrir þau ein, jafnvel líka án þeirrar vonar að verða nokkurn tíma launað það, þó ekki væri nema með þakklæti síðari kynslóða. Það eru þessar óþektu hetjur, sem velta þyngstu stein- unum úr braut mannkynsins, þótt öðrum sje verkið meira þakkað. Písl þessara hetja eru eigi minni fyrir það, þótt þær sjeu alt lífið að deyja fyrir þessa hugsjón, að tærast við að fórna sjer fyrir hana. Pað þarf eigi minni hetju- móð til að þola andúðina, vonleysið og háðið, sem hrjáir hvern slíkan smærri brautryðjanda, þola það alla æfi, en vera í eitt skifti fyrir öll krossfestur eða myrtur á annan hátt. Menn mættu minnast spakmælis Stephans G. Step- hanssonar, er hann segir um Ingersoll: »Minna reynir styrk hins sterka stæltur dauði og þyrnikrans, heldur en margra ára æfi eydd í stríð við hjátiú lands, róg og ill- vild — eins þarf til þess öllu meiri hjartans þrótt, að geta þá með bróðurbrosi boðið öllum góða nótt.« — En slíkar hetjur lifa nú svo þúsundum skifti, án þess menta- mennirnir eða viðurkendu sagnaritararnir taki tillit til þeirra. Hetjur eru námumennirnir ensku, sem staðið hafa nú 6 mánuði í verkfalli, orðið að þola skort og neyð sjálfir og það, sem sárara er, orðið að horfa upp á konur þeirra og börn svelta; — þetta liafa þeir þolað fyrir hugsjón stjettar sinnar, fyrir þjóð sína, til að reyna að losa hana við skipulagsleysi það, sem þjáir nú breska þjóðfjelagið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.