Réttur


Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 75

Réttur - 01.02.1926, Blaðsíða 75
Rjettur] VÍÐSJÁ ?? Bernard Shaw sjötugur. Oeorge Bernard Shaw, frægasta leikritaskáld Englands, sem nú er uppi, er fæddur 26. júlí 1856 í Dublin. Hann er írskur að ætt, eins og Oscar Wilde, og virðast þeir tveir sýna mætavel ólíkustu kraftana, sem írskt eðli á á að skipa, annar rómantíkina í sínum glæsilegasta bún- ingi, hinn miskunnarlausan realismann samfara bitru háði og hörðum ádeilum. Shaw hefir í leikritum sínum gert einhverjar hörðustu árásir á ríkjandi skipulag, sem gerð- ar hafa verið, og þótt hann á síðari árum hafi meira sveigt frá realismanum að rómantískari efnum í »Back to Methusalem« og »Joan af Arc«, þá er hann enn þá svo bitur í garð valdhafanna, að íhaldsstjórn sú, er nú situr í Englandi, bannaði að víðvarpa ræðu hans á af- mælisdeginum, fyrst hann ekki vildi ganga að því, að hafa ekkert pólitiskt í henni. Á tímum harðstjórnar keis- araveldisins rússneska gat Rússastjórn þó ekki heft frjáls- ræði Tolstoj’s, en í enska þingræðislandinu leyfir íhaldið sjer slíkt sem þetta. Athugavert tímanna tákn. Shaw’s mun víða hafa verið minst, því að hann er einhver vinsælasti leikritahöfundur heimsins nú. Erlendar bókmentir. Ný þýsk Eddu-iítgáfu. Die Edda: ubertragen von Karl Simroek, herausgegeben von Prof. Dr. G. Neckel 1926. Deutsche Buchgemeinschaft. Berlin. Þjóðverjar hafa verið öllum frændþjóðum okkar dug- legri að kynna fornnorræn og íslensk rit í landi sínu — og það án þess að ielja sjer allan heiðurinn af þeim eins og sumum hinna hættir við. t>eir hafa gefið út bæði þýð- ingar af bestu íslendingasögunum, Heimskringlu og Eddu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.