Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 82

Réttur - 01.02.1926, Side 82
84 UM ÞJÓÐNYTINGU [Rjettur var frumherjum hennar orðið ljóst, að ekki var auðið, nákvæmlega og til hlítar, að segja fyrir um framleiðslu- aðferðir þjóðfjelagsheildarinnar, heldur yrði slíkt að vera ákveðið, eftir því hvernig ástand framleiðslutækjanna væri, þegar breytingin færi fram. Pað var, eins og Karl Marx sagði, í bók sinni „Um stjettabaráttuna i Frakklandi“: Verkalýðnum er það ljóst, að til þess að Iosast undan oki sínu, og ná betri og hagstæðari lífskjörum, en þjóð- fjelagsskipulagið veitir nú, verður hann að berjast lengi og ötullega, ummynda aðstæðurnar í þjóðfjelaginu, sem aftur bæti og menti verkalýðinn sjálfan. Kennifeðrum jafnaðarstefnunnar var það einnig ljóst, að ekki var hægt að ákveða framleiðsluaðferðirnar fyrirfram, heldur haga þeim eftir því, hvernig væri umhorfs, þegar breytingin færi fram. Allri framleiðslu, hvort sem hún er þjóðnýtt eða ekki, yrði að ákveða aðferðir og nánara skipulag, eftir því sem efnalegri afkomu og þróun þjóð- fjelagsins væri farið, á hverjum tíma. Þessvegna væri ekki unt að setja slíkum aðferðum einhliða og fastar skorður, heldur yrði að samhæfa þær þroska og fram- tíðarmöguleikum hvers þjóðfjelags. Pessir lærifeður jafn- aðarstefnunnar sáu líka ennfremur, að, sigur hennar og framkvæmd yrði að knýjast fram með afli og atorku. Þegar þjóðfjelagsbyltingarnar á meginlandi Evrópu, og Chartisminn í Englandi var bælt niður með valdi árið 1848, virtist svo sem auðvaldið færðist í aukana og myndi drotna yfir þjóðfjelagsskipulaginu um langan aldur. Petta álit og skoðun jafnaðarmannannna var staðfest með hruni Parísarkommununnar árið 1871, þegar visindamenn og stjórnmálaforingjar jafnaðarstefnunnar sáu hvað reynsl- an þannig leiddi í Ijós, álitu þeir að sigur stefnu sinnar myndi eiga all langt í land, að árangurslaust væri að hamra fram nákvæma og ákveðna skipulagshætti fram- leiðslunnar í komandi ríki jafnaðarstefnunnar. En heimsstyrjöldin mikla, og þjóðfjelagsumrót það, er henni fylgdi í mörgum löndum og ríkjum, gaf jafnaðar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.