Réttur


Réttur - 01.02.1926, Side 113

Réttur - 01.02.1926, Side 113
Rjettur] YFIR EYÐIMORKINA 115 marka þar stefnur, þá er enginn áhrifalaus um það, hvert haldið er og hvernig ferðin gengur. »Vort ferðalag geng- ur svo grátlega seint« mest fyrir þá sök, hve margir þeir eru, sem þrá fyrirheitið land aðeins fyrir eigin sakir. þeir vilja ekki leggja af stað á vegleysur, nema þeir þykist þess vissir, að þeir komist yfir þær innan skamms og geti sjálfir notið farsældar í fyrirheitna landinu. Pess- vegna er oft ekki um annað hirt en að leita á þann gróðurreitinn, sem næstur er, þótt þar sje engin framtíð, heldur aðeins leyst úr mestu vandræðum verandi kyn- slóðar. Pessvegna hefir leit kynslóðarinnar til fyrirheitna Iandsins verið gauf og krókar eftir smágróðurreitum, og mörg sporin fjarlægt því landi, þar sem best voru skil- yrði fyrir ótölulegar kynslóðir að lifa glöðu og farsælu lifi í skjóli nýrra fjalla og við óþrjótandi uppsprettulindir hverskonar auðæfa. En til þess lands hafa menn síður viljað leita, af því að það hefur krafist fórna af verandi kynslóðum að brjótast þangað. Átt þú nokkuð fyrirheitið land hjer á jarðriki? Vilt þú leggja kapp á að óbornar kynslóðir mættu alast upp við önnur og heilbrigðari skilyrði en þau, sem okkar kyn- slóð hefur alist upp við? Jeg tel það merki óheilbrigði, ef þú svaraðir þessum spurningum neitandi. í þjóðlífi þessa tíma er svo mikill skortur á rjettlæti og mannúð. Hið guðlega í manninum hefur erfið Iífsskilyrði. F*að er í áþján miskunnarlítillar samkepni um jarðlífsgæðin og líkamleg og andleg þroskaskilyrði, sem þau neita. Sumir eru eins og Faraó, þegar hann synjaði ísraelsmönnum fararleyfis. Peir vilja ekki sleppa skilyrðum, sem þeim hafa borist upp í hendur til að hefja sig upp á annara áþján. Aðrir líta svo á, að engin brýn þörf heimti að leitað sje heilbrigðari grundvallaratriða fyrir sameiningu einstaklinganna í þjóðarheildir. Peir sem svo líta á, skilja hlfinnanlega lítið lífið í kringum sig og atburði þá, sem eru að gerast í heiminum. 8*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.