Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 120

Réttur - 01.02.1926, Síða 120
122 FRÁ RÚSSLANDI [Rjettur S. S. S. R. Ætlað var, að hann yrði kominn á fastan fót á árinu 1925—1926. Framförin hefur einnig verið mikil. Árið 1921—22 óx iðnaðarframleiðslan um 50°/o, 1922 — 23 um 45%, 1923 — 24 um 30% og 1924—25 um 64%. í tölum reiknað óx framleiðslan 1924 — 1925 um meira en 1 miljard rúblna (sem er = 192.000 miljónir króna). Prátt fyrir þenna gífurlega vöxt iðnaðarins, óx eftir- spurn bændanna eftir iðnaðarvörum. »Vöruhungur« þeirra kom þar einnig í Ijós. Ástæður »vöruhungursins« voru á þessu sviði að kenna því, að iðnaðarframleiðslan óx ekki að sama skapi, og efni bændanna. Bændur greiddu minni skatt 1924 — 25, en áður, samtals 1400 milj. tschervonetzrúblum minna, en síðasta árið fyrir »ofrið« til hins opinbera. Fyrir stríðið urðu þeir að gjalda jarð- eigendum skatt (sem síðasta stríðsárið nam 700 milj, rúblna), kirkjuskatta o. s. frv., sem nú eru fallnir burtu. Skattarnir munu hafa verið h. u. b. 2 miljörðum lægri 1924—25, en síðasta árið fyrir ófrið. Vöruverðmætin, sem bændum voru eftirskilin urðu því svo mikil, að þeir gátu leyft sjer meiri innkaup, en nokkru sinni fyr. Áætlun Gasplan (nefnd sú, er áætlar og ræður fram- leiðslunni; form. hennar var Felix Dschersinskij, sem ný- lega er látinn) var því bygð á tveim atriðum. í fyrsta lagi tilliti til »vöruhungursins« og í öðru lagi á því, að nú er endurreisn iðnaðarins lokið. Með því að hagnýta sjer öll tæki, var aukning framleiðslunnar fyrir 1925 — 1926 áætluð 49%. Eðlilega var lögð mest áhersla á þann hluta iðnaðarins, sem að tilbúningi framleiðslutækja lýtur. Aukning hrájárnsframleiðslunnar var áætluð 92%, kopar- bræðsla 92%, bómull 31%, pappír 16%% o. s. frv. Skógarhögg til eldiviðar var áætlað að hækka um 53%, móvinslu um 42%, kolavinslu um 52% (nam hún þá sam- tals 1% miljarð pud) og naftavinslu um 18%. Á fyrsta fjórðungi ársins rættist áætlunin sem hjer segir: Nafta 100% (af áætluðu), steinkol 97% (af áætl- uðu), bómull rúml. 100%, skógarhögg 120%. Prátt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.