Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 126

Réttur - 01.02.1926, Síða 126
128 FRÁ RUSSLANDl [Rjettur móttökuræðunni, sem var mjög innileg, tók Chintschuk það fram, að meðal rússneskra samvinnumanna hefði ætíð verið mikill áhugi á hinum ágætu framförum, sem danska samvinnuhreyfingin hafði tekið. Ennfremur þakk- aði hann fyrir hinar vingjarnlegu viðtökur, er rússnesku samvinnumennirnir höfðu fengið við heimsókn sína í Danmörku í fyrra. Pví næst lýsti Chintschuk greinilega skipulagi og útbreiðslu samvinnuhreyfingarinnar og gildi hennar í atvinnulífi ráðstjórnarlýðveldanna. Á þessum 8 árum, sem liðin eru síðan verkamenn og bændur tóku stjórnartaumana í sínar hendur og einkum síðan borgarastyrjöldinni lauk og byrjað var á skipulegri og ötulli viðreisn atvinnulífsins, hefur samvinnuhreyfing- unni í ráðveldasambandinu vaxið ótrúlega fiskur um hrygg og hlutverk hennar við að koma skipulagi á að byrgja neytendurna að lífsnauðsynjum og selja afurð- irnar verður meiri með ári hverju. Sem stendur má með rjettu segja að kaupfjelögin sjeu aðalleiðin til að flytja neytendunum framleiðslu ríkisiðnaðarins og það án allra milliliða. Hinsvegar flytja þau og landbúnaðarafurðirnar á markaðinn. Um landbúnaðarkaupfjelögin skal í stuttu máli sagt, að þau ná nú þegar yfir 5 miljónir bændaheimila. Til að sýna skipulag og útbreiðslu kaupfjelaganna skulu bornar saman skýrslurnar frá 1913 og 1925. Með- limatalan í öllum samvinnufjelögum Rússlands var árið 1913 1,8 miljónir. t október 1924 voru meðlimirnir 7 miljónir og skýrslan frá 1 október 1925 sýnir meðlima- tölu yfir 10 miljónir. 1. júlí 1925 voru 25,299 kaupfjelög, þar af voru 23,500 í sveitaþorpunum, en hitt í borgunum. Útsölur fjelaganna voru á sama tíma 48,9öó. Kaupfjelögin mynda svo smærri sambönd sín á milli. Pau eru miðstjórnir þar og um leið heildverslanir. Ressi staðbundnu sambönd eru nú 257. Centrosojus var stofnað 1898 og óx hægt í byrjun,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.