Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 148

Réttur - 01.02.1926, Síða 148
150 BARÁTTAN UM HEIMSYFIRRÁÐIN [Rjettur hlutabrjefa er því og mikill, venjulega 20°/o. Pað eru einkum tvö ríki, er keppa um auðmagnið þar syðra, Bretland og Bandaríkin; annars reyna og öll hin stórveldin að eignast ítök þar. Bandaríkin hafa þegar náð Mið-Ameríku á vald sitt fjár- hagslega og sækja mjög á suður frá. En í löndunum sjálfum vex nú borgarastjettinni óðum fiskur um hrygg svo óvíst er hvernig fer. Einkum hefur stríðið aukið framleiðsluna þar og magnað atvinnurekendur, af því markaður var þá ágætur úti í heimi. Eftir stríð hafa síðan verið settir verndartollar, háir mjög, til að vernda iðnað þann, er upp kom. Bandaríkin hafa einna mest að segja í versluninni, því '/5 hluti af útflutt- um vörum þeirra fer til Suður- og Mið-Ameríku og þau kaupa næstum allan sykur Kubu, kopar Chiles, meir en helm- ing af kaffi Brasilíu o. s. frv. Stærsta ríkið er Brasilía, 8 'li milj. □ km., næstum jafnstór Evrópu, en íbúar aðeins um 34 milj. Aðeins 15°/o landsins er ræktað, en möguleikarnir eru svo miklir, að Alexander Humboldt, hinn heimsfrægi Ujóðverji, áleit landið myndi verða miðdepill heimsframleiðslunnar siðarmeir. Pað vantar bara fólkið, en það virðist koma smásaman, því árlega flytja um 100.000 manns inn í landið. — Aðalútflutningsvaran er kaffi, það nemur 3lt af útfluttum vörum; hefur álíka þýðingu og fiskurinn hjá okkur. Peningagildið er því mest undir kaffiverð- inu komið og sjerstök stofnun »til varðveislu kaffiverðsins«, sjer með ríkisstuðningi um að kaupa kaffið af framleiðendum, geyma það og senda það smásaman á heimsmarkaðinn í slíkum skömtum, að ekki spillist verðið. Tekst þetta vel enn sem komið er. — Bómullarrækt er í miklum uppgangi og mun verða hættuleg bómullarframleiðslu Bandaríkjanna, þegar fram í sækir, því norðurhluti Brasilíu er allra landa best til hennar fallinn. — Iðnaður er og í miklum vexti. Sum iðn- aðarfyrirtæki gefa alt að 100°/0 arð árlega. Stjórnin hjálpar iðnaðinum með góðum lánskjörum, skattfrelsi o. fl. Verklega stendur iðnaðurinn hátt; þriðjungur verkamanna vinnur í fyrir- tækjum, er hafa yfir 200 verkamenn. — Vextir eru afarháir, víxla-forvextir jafnvel 18°/o. — Verkalýðnum er haldið mjög
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.