Réttur


Réttur - 01.02.1926, Síða 151

Réttur - 01.02.1926, Síða 151
Rjettur] RITSJÁ 153 un hennar er því fullkomin, hvað sem um >öfgar« kann að verða deilt í lýsingunni. — Priorinn gnæfir yfir allar aðrar persónur í leikritinu. Óttar, er lýsir sjer vel, er óharðnaður, óreyndur, hugsjónaelskur pilt- ur í byrjun, ístöðulítill og valdboðstrúaður, sigrar aldrei í sálarbar- áttu sinni, þótt hann harðni á lifnaðinum, er hann sjer, heldur er hrifin úr eldinum af unnustu sinni, sem sjálf er meir persónugerfing kvenlegrar fórnfýsi, ástar og einbeitni en sjerkennilegur einstakling- ur. Munkarnir eru ágætir, hafa allir sín sjereinkenni, þeir þrír, sem heima eru, sjerstaklega, en bestur er þó brytinn; «lífsspeki« hans er snildarvel fyrirkomið í setningunum, sem hann lætur fjúka, og munu þær margar verða fleygar — að verðugu. Kaupmennirnir eru góðir líka. En eitt þyki mjer höfundi hafa tekist sjerstaklega vel með; það eru ölmusumennirnir. Munurinn á lyndiseinkunn þeirra er eftirtekta- verður og ágætlega framkvæmdur. Hinn fyrri er sem spekingur í tötrum, svör hans eru nöpur spakmæli og felast oft í þeim skarpar ádeilur, er sýna samúð höf. með smælingjunum. Annar ölmusumað- ur er einn þeirra, sem fátæktin hefur beygt, er orðinn þræll í anda. Hann hermir altaf eftir með breyttum orðum það, sem hinn segir, nema þegar það er háfleygt — svo sem þegar sá fyrri segir að þótt þeir hafi verið uppi á ásunum, þá hafi samt verið svo hátt til himins, að guð hafi ekki heyrt bænir þeirra, — þá þegir hinn; eða þegar það er of biturt, svo sem þegar sá fyrri finnur til ranglætis- ins, er helt er niður úr könnum þeirra og segir: »Þeim ríka er gef- íð vín úr silfurbikar, en ölkollan, sem hinn snauði keypti fyrir aleigu sína, er slegin úr hendi hans«. Þá segir hinn: »Guð blessi kaup- mennina«. Blæbreytingar leikritsins eru góðar, andstæðurnar áþreifanlegar milli 1. og 3. þáttar; eini gallinn ef til vill sá að mann grunar fullmikið fyrst í stað hvernig fara muni. Málið er merkilega lítið ljóðrænt að vera ritað af Ijóðskáldi og sýnir að höfundur veldur jafnt hreinu óbundnu máli sem bundnu. Samtölin eru skemtilegust í 2. og 3. þætti, aðeins talar Óttar fulllengi, sem mjög er verjanlegt um ungling, en fyrsti þátturinn er þó einna þrunguastur hvað anda snertir, einkum siðast. Leikritið er sögulegt, bygt á sönnum sögnum. En það á líka erindi til nútímans. Klausturlifnaður er ekki ótiður í ýmissi mynd, þrátt fyrir alt lauslætið, sem um er talað, — og það sem verra er, hann er af fjölda manna álitinn hið heilbrigða, góða, fyrirmyndin, sem helst ætti að ná. Það þarf því dirfsku til af höfundi að taka svo ákveðið málstað lífsnautnarinnar sem hann gerir, og gera þannig klausturbrunann á Möðruvöllum að tákni þess, hvernig hvert óeðli- legt skipulag, sem verður andstætt þörfum og þrám mannkynsins, ranghverfist sökum ónáttúru sinnar í öfgarnar, er það þykist forðast,—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.