Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 128

Réttur - 01.01.1959, Side 128
128 EÉTTDK hlýtur efnishyggjan ætíð að hafa náið samband við vísindin og' þróast með þeim. Frá því á 17. öld og fram yfir 1800 var hin svonefnda vélræna efnishyggja ríkjandi, en nú orðið eru skoðanir hennar úreltar og) dialektísk efnishyggja hin eina heimspeki, sem kemur heim við niðurstöður vísindanna. Reynd- ar kom hin dialektíska heimsskoðun fyrst fram í hughyggju- búningi, í heimspeki Hegels, en hér verður aðeins gerð grein fyrir henni, eins og hún kemur fram hjá Marx og Engels. Vélræna efnishyggjan skoðaði heiminn sem samsafn efnis- einda, sem hver um sig var algerlega sjálfstæð gagnvart hinum, óbreytanleg og hafði ekki aðra eiginleika en þyngd og hörku. Að áliti hennar var heildin þannig ekkert meira en samsafn einstakra hluta, átti engin sjálfstæð lögmál. Lífið t.d. var þá ekki æðri tilverumynd en hið dauða efni, heldur átti að skýra það eingöngu út frá vélrænum lögmálum; en það er augljóst mál, hvílík fjarstæða þetta er. Gagnstætt þessu lítur dialektíkin svo á, að sérhver hlutur sé í órofa samhengi við umhverfi sitt og eðli hans verði ekki skýrt til hlítar, nema þetta sé tekið með í reikninginn. Heildin verður þá ekki aðeins samsafn einstakra hluta, heldur eign- ast hún líka sjálfstæð lögmál, sem aftur verka á hluta hennar og móta þá. Þannig verður þjóðfélagið t.d. ekki skilið ein- göngu út frá einstaklingnum, heldur er það sjálfstæð heild með sjálfstæðum lögmálum, sem móta einstaklinginn, þannig að hann verður aðeins að manni í gegnum þjóðfélagið. Eins og sést á framansögðu, hafði vélræna efnishyggjan annan höf- uðgalla, sem sé þann, að þróunarhugtakið var henni óþekkt. Fyrir henni var ekki til önnur hreyfing en hringsól efnis- eindanna í tóminu, og það orsakaðist af innbyrðis árekstrum þeirra. Það kom þó brátt í ljós, að þetta var aðeins lítill hluti sannleikans. Náttúruvísindin sýndu fram á, að í náttúrunni átti sér stað stöðug þróun upp á við, lífið er risið úr skauti dauðr- ar náttúru, og þróast síðan upp á við gegnum margbreytileg tilverustig allt til mannsins, en þar hefst nýtt þróunarskeið, hið þjóðfélagslega. Og það kom líka í Ijós, að frumpartar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.