Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 3

Réttur - 01.06.1939, Side 3
var að vísu léleg sem valdatæki, en hún var eindregin meö borgarastéttinni. Annars var þessi embættis- mannastétt liltölnlega lýðræðissinnuð á 19. aldar vísu, likt og borgarastéttin sjálf var trúuS á Manchester- stel'ini l'rjálsrar samkeppni. Eina verulega tilraunin, sem gerð var af hálfu bur- geisastéttarinnar, lil að skajia sterkt ríkisvald var til- raunin 1925 til að koma á ríkislögreglu, til að beita gegn verkalýSnum í vinnudeilum. Tilraun þessi strand- aði á skipulagSri mótspyrnu verklýðssamtakanna og Framsóknar. Ollu því í senn hagsmunir verkamanna og bænda, sem og rótgróin, aldagömul andúS þjóðar- innar á sterku l'ramkvæmdavaldi, aga og ofbeldi. Sú sterka einstaklingshyggja og frelsisþrá, er með þjóð- inni býr, hefur samfara víSáttu landsins og strjálbýli gert eflingu ríkisvaldsins sérstaklega erfiSa, og svo reyndist enn. Burgeisastéttin gafst því upp við frekari tilraunir i svipinn. Hún var hvort sem var ótvírætt ráðandi stétl í landinu og sá ekki þjóSfélagslegum yfirráSum sinum neina verulega hættu búna, þó ekki tækist að festa |>au betur pólitískt í bráð. Og undir niðri var flestum burgeisum svo fariS að J>eir skeyttu lítl um hvaSa(^6t„ menn fóru með stjórn, ef aðeins þjóSíélagsleg og íjár- hagsleg yfirráS þeirra fengu aS lialdast. Pella andvaraleysi og hin pólitíska bernska bur- geisastéttarinnar skapaSi möguleika fyrir því að sterkir, slungnir stjórnmá’lamenn gætu náS óvenjulegum völd- um meS því aS hagnýta sér kænlega móLsetningarnar í þjóSfélaginu. Og tækist slíkum' manni að komast einu sinni til valda, ]>á stóSu möguleikarnir opnir, cl’ vel var á haldið, aS skapa á Islandi sterkt ríkisvald, sem yrði einskonar vígi fyrir hann og þau samlök, er hann réði. Og yrði slíkt vígi svo viggirt með skipulagSri fjár- málaspillingu, er gagnsýrði stoSir þær, er ríkisvaldið var reist á, — þá gal svo farið að slíkt vígi yrSi torsótt síSar meir. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.