Réttur - 01.06.1939, Side 20
ar. Fátt gat því verið Iiættulegra og meir villandi cn
sú barátta, sem Alþýðui'lokkurinn heíur háð fyrir því
að aúka ríkisreksturinn og aill vald ríkisins, án (illils
lil þess í hverra höndum ríkisvaldið er. Fað, sem á reið,
var einmilt að skýra sem bezl fyrir iolkinu eðli ríkis-
vaidsins sem kúgunartækis fyrir yfirdrottnara þess og
sýna alþýðunni fram á, hvernig hún yrði að ná ríkis-
vaklinu í sínar hendur, umhreyta þvi eftir sínum
þörfum og beita því til að skapa þjóðfélag sósíalism-
ans. Hugtakaruglingur og fræðileg fátækt Alþýðu-
flokksins á þessu sviði létti Jónasi mjög það starl' hans
að géra ríkisvaldið að hinu mikla valdabákni, sem það
nú er orðið í höndum valösmannahóps hans.
hað er hinsvegar ekki liægt að halda rikisvaldi i
auðvaldsþjóðielagi í höndum valdaklíku, sem ekki
beinlínis tilheyrir aðalauðvaldi landsins, nema um
nokkurt skeið og þá helzt meðan hurgeisastéttin og
verkalýðsstéttin eru annaðhvort mjög „ungai” sléttir
og oþroskaðar eða styrkleiki þeirra svipaður, þannig
að þær „vegi salt”. Strax og stétlaafstaðan skýrisl,
lilýtur hinsvegar barátta þessara aðalstétta um ríkis-
valdið og beitingu þess að verða markvissari og á-
kveðnari. ()g þá kemur að því að bogalist „jafnvægis”-
postulanna bregst.
hað hefur hinsvegar ekki skorL á það, að Framsókn
hai’i ekki verið géfið lækifavri til þess aí verkalýðnum
að heila ríkisvaldinu, sem hún hafði skapað sér, í þágu
alþýðunnar. Afslaða Ivommúnislal’lokksins við |>ing-
kosningarnar 1937, — sem naut samúðar og skilnings
vinstri manna I Alþýðuflokknum og Framsókn, — var
i rauninni söguleg tilraun pólitískt þroskaðasta hluta
verkalýðsins til að skapa samvinnu þriggja vinstri
flokkanna um að beila ríkisvaldinu í þágu vinnandi
stéttanna, hvað snerti hagsbætur, réttindi og yfirráð.
há átti Framsöknarforustan kost á að sýna í verkinu
hvort hún vildi i alvöru láta nota valdatæki sill al-
þýðnnni í vil. Fn undir þvi yfirvarpi að verið væri að
100