Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 20

Réttur - 01.06.1939, Page 20
 ar. Fátt gat því verið Iiættulegra og meir villandi cn sú barátta, sem Alþýðui'lokkurinn heíur háð fyrir því að aúka ríkisreksturinn og aill vald ríkisins, án (illils lil þess í hverra höndum ríkisvaldið er. Fað, sem á reið, var einmilt að skýra sem bezl fyrir iolkinu eðli ríkis- vaidsins sem kúgunartækis fyrir yfirdrottnara þess og sýna alþýðunni fram á, hvernig hún yrði að ná ríkis- vaklinu í sínar hendur, umhreyta þvi eftir sínum þörfum og beita því til að skapa þjóðfélag sósíalism- ans. Hugtakaruglingur og fræðileg fátækt Alþýðu- flokksins á þessu sviði létti Jónasi mjög það starl' hans að géra ríkisvaldið að hinu mikla valdabákni, sem það nú er orðið í höndum valösmannahóps hans. hað er hinsvegar ekki liægt að halda rikisvaldi i auðvaldsþjóðielagi í höndum valdaklíku, sem ekki beinlínis tilheyrir aðalauðvaldi landsins, nema um nokkurt skeið og þá helzt meðan hurgeisastéttin og verkalýðsstéttin eru annaðhvort mjög „ungai” sléttir og oþroskaðar eða styrkleiki þeirra svipaður, þannig að þær „vegi salt”. Strax og stétlaafstaðan skýrisl, lilýtur hinsvegar barátta þessara aðalstétta um ríkis- valdið og beitingu þess að verða markvissari og á- kveðnari. ()g þá kemur að því að bogalist „jafnvægis”- postulanna bregst. hað hefur hinsvegar ekki skorL á það, að Framsókn hai’i ekki verið géfið lækifavri til þess aí verkalýðnum að heila ríkisvaldinu, sem hún hafði skapað sér, í þágu alþýðunnar. Afslaða Ivommúnislal’lokksins við |>ing- kosningarnar 1937, — sem naut samúðar og skilnings vinstri manna I Alþýðuflokknum og Framsókn, — var i rauninni söguleg tilraun pólitískt þroskaðasta hluta verkalýðsins til að skapa samvinnu þriggja vinstri flokkanna um að beila ríkisvaldinu í þágu vinnandi stéttanna, hvað snerti hagsbætur, réttindi og yfirráð. há átti Framsöknarforustan kost á að sýna í verkinu hvort hún vildi i alvöru láta nota valdatæki sill al- þýðnnni í vil. Fn undir þvi yfirvarpi að verið væri að 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.