Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 21

Réttur - 01.06.1939, Side 21
vinna ríkisvaldið handa vinnæidi sléttunum hafði Framsókn barist og það var jafnvel kenning Alþýðu- flokksins, að ríkisvaldið væri með stjórnarmynduninni 1934 beinlínis komið í hendur verkamanna og bænda. Pað hlaut að liggja 1 augum uppi, el' valdsmanna- hópur Jónasar neilaði því að láta beiLa ríkisvaldinu í þágu alþýðunnar, þá sannaðisL það þar með, að ríkis- vald, sem þessi klika réði, væri vald l'jandsamlegt al- þýðunni og þá lá ekki annað fyrir en að taka upp harð- víluga baráttu gegn þessum yfirdrottnurum, þó það kostaði það að rýra það ofurvald, sem þeir höfðu söls- að undir ríkið. Tímabilið frá júní 1937 til apríl 1939 var prófsteinn- inn á Framsókn. Svar Jónásar og valdsmannahópsins var eindregið neitandi. Og með því svari voru örlög þessa valds ákveðin. Méðan hinar nvju stéttir og óþroskaðir, fálmandi flokkar þeirra, sem skapast höfðu eftir að ísland iekk sjálfstæði, voru að átta sig á afstöðu sinni og þjóöfé- lagshlutverkum, þá gat æl'intýri eins og valdatími Jónasar l'rá Hriflu og Framsóknarskriffinnskunnar gersl. En með stofnun Sósíalistaflokksins haustið 1938 var auðséð, að meirihluti verkalýðsstéttarinnar var að rísa upp lil sjálfstæðrai- baráttu um ríkisvaldið. Par með var byrjað að kippa grunninum undan þeirri byggingu Jónasar, sem reist var á því að hafa verka- lýðinn í tjóðurbandi, — og hún hlaut að byrja að falla — máske hægt — en þungt lil grunna. Pegar dró að lokum ævintýrisins átti Framsókn því um tvo kosti að velja: að sernja við burgeisastéttina um að aíhenda henni ríkisbáknið með sér upp á sem bezt kjör fyrir embættismanna- og burgeisastétt Framsókn- ar, eða að taka höndum saman við verkalýðinn. Pað var eðlileg afleiðing af allri pólilík Jónasar, að hann valdi fyrri kostinn. lðl
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.