Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 24

Réttur - 01.06.1939, Síða 24
að lesa í Tímanum 8. sept. 1923 (i greininni „Nábúa- flokkar Framsóknar”). Hljóöar hún svo: „E[ noklc- urntiman kenwr a<) pví, að sameignarmenn nái peim liðstyrk hér á landi, að peir geri sig líklega til að fram- kvæma pessi meginatriði í stefnuskrá sinni, pá hljóta þeir að reka sig á sameinaða mótstöðu peirra tveggja flokka, sem annars eiga í stöðugum deilum. Brask- ararnir og samvinnumenn myndu pá í eitt skipti standu hlið við hlið. — ÞaS er einkennandi fyrir þann lijúp, sem hvíldi ytir persónu Jónasár og lilgangi hans, aS mikill liluti verklýSssinna mun þá hai’a liliS á yfirlýsingu þessa sem kænskubragS Jónasar, sem honum alls ekki væri alvara meS). 191G býr svo Jónas til fyrstu lög AlþýSusambands islands og er fulltrúi á stofnþingi þess. Þar meS kemst verklýSshreyfingin á „annaS sligiS” og leggur nú Jónas allt kapp á aS halda henni jiar og berst hatrainléga á móti öllum tilraunum til aS gera hana sósíáiistiska, en eftir 1918 fór strax aS bóla á slíkuin tilraunum, einkum frá kommúnistum og undir áhrifum hinnar sterku sósíalistisku byltingaröldu i Evrópu 1917—21. í grein sinni í Rétti 1918 um „Nýjan landsmála- grundvöll” markar hann verklýSslneyfingunni þann bás sem iiann ætlar henni. Hún má að vísu „koma sumurn af hugsjónum jafnaSarstefnunnar í framkvæmd t. d. rekiS kúabú, garSrækt og fiskveiSar lil hagnaSar bæjarfélögunum. LátiS bæina byggja holl hús yfir l>á skýlislausu, eignast lönd og lóSir. Gera leikvelli og iþróttastöSvar, bókasöfn og góSa skóla handa æsku- mönnum bæjanna”. (Réttur III. árg. irls. 32). Retta var „jafnaSarstefnan”, sem Jónas vildi loía verka- lýSnum aS framkvæma. RaS blandast engum hugur um aS þessar smáumbætur, sem hann ætlar sér aS einskorSa starf verkalýSsins viS, eru alls ekki sósíal- ismi, heldur borgaraleg umbótastefna, sem sumstaSar á meginlandinu hafSi náS yfirtökum í gömlu sósíal- istaflokkunum, eftir aS þeir tóku aS spillast, og drottn- 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.