Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 26

Réttur - 01.06.1939, Page 26
aö skapa hina sósíalistisku meövitund hjá verkalýðnum. lóoskaleiðin frá frumstæðri stéttavitund verkalýðsins lil fullkomins sósíalistisks skilnings hans er farin i siíeldri baráttu við borgaralégá hugsunarháltinn, sem verkalýðurinn verður fyrir af umhverfinu. Munurinn á stéttarvitund verkamannsins og sósialistiskum skiln- ingi hans er sá, að hið fyrra er tilfinning og meira eöa minna óljós skilningur verkamannsins á því, að hann og aðrir verkamenn séu háðir sömu örlögum, séu ein stétt og verði þvi að heyja lífsbaráttu sina hliö við lilið. En með því að öðlast hinn sósíalistiska skiln- ing á þjóðfélaginu, sér verkamaðurinn livern mált og möguleika stétl hans hel'ur lil að frelsa sjálfa sig eiulanlega úr ófrelsi, ánauð og fátækt með þvi að af- nema auðvaldsþjóðfélagið og koma á sósíalismanum, sameign verkalýðsins á framleiðslutækjunum. Pað er þessi sósíalistiska meðvitund, sem gerbieytir verka- lýSnum andlega- — „1 þrælsins nöldur og öreigans niagnl.'iusa mál, færist máttur og ægikyngi af nýjum loga” — eins og Sigurður Einarsson orðar það fag- urlega. Verkalýðnum vex ásmegin við þá tilhugsun. að það skuli vera á hans færi að broltnema endan- lega úr mannielaginu alla fátækt og kúgun, sem þar hefur rikt frá upphafi stéttaþjóðfélagsins. Meðvilund- in um þetta glæsilega hlulverk gefur honuin þann ósigrandi siðferðislega kraft, sem einkennir sósíalist- iska verklýSshreyfingu nútímans. Hin sósíalistiska meSvitund skapast með verkalýönum sögulega séð á þann hátt, aS saman eru ofnir tveir meginþæltir: stétta- hagsmunir hinnar íjölmennu og vaxandi verklýSs stéttar og draumsjón mannanna um sameignarskipulag framtíSarinnar án stéttakúgunar og fátæktar. það er verk marxismans, félagsvísinda vorra daga, að skapa úr þessum þáttum órjúfandi heild, þá markvissu sósi- alistisku verklýSshreyfingu, sem brynjuS visindaleg- um kenningum mai*xismans og hert að fórnfýsi og þrótti í eldi stéttabaráttunnar, stenzt og sigrar jafnt 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.