Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 29

Réttur - 01.06.1939, Side 29
neisköttum, eÖa óbeint, með tollum, sem alþýðan greiðir í ríkissjóð. Atvinnurekendurnir sleppa. l'.n tekjurnar til gömlu slysatrygginganna, sem fengust fram fyrir 1927, voru hinsvegar á koslnað atvinnurek- enda. Pær fengust fram með baráttu verkalýðsins. En við alþýðutryggingarnar máttu sín meira hrossakaup foringjanna og fyrir þeim var báknið sjálft, hálaunin og völdin yfir fjársjóðunum orðið aðalátriðið. Marxistarnir í verkalýðshreyfingunni börðust gegn því að verkalýðshreyl'ingin yrði gerð að tæki fyrir Framsóknarvaldið, að dráttarklár fyrir sigurvagni l>ess. þeir vildu að verkalýðshreyfingin rækti sitt sögu- lega hlutverk að lakast á hendur forustuna í frelsis- baráttu undirstéttanna. Einmitt á laridi eins og íslandi þar sem %o hlutar þjóðarinnar voru vinnandi stétíir og hin eiginlega auðmannastétt svo fámenn og rót- laus, voru rnöguleikarnir lil forustu miklir fyrir póli- tískt þroskaða verkamannastélt. En hún þurfti til þess að ná þeirri forustu að vera i senn sjálístæð gagnvart öðrum stéttum, sameinuð um sósíalismann og kunna tökin á réttum tengslum við þjóðina, sögu hennar, eríðir og hagsmuni. Á einu skeiði Alþýðuflokksins voru hugsanlegir möguleikar til þess, að sá flokkur hefði getað losnað undan forustu Framsóknar og orðið — með allmikl- um breytingum á innihaldi og formi — grundvöllur að sameinuðum forustuflokki verkalýðsins. Fetta var á árupum 1934—36.. Kosningasigur Alþýðuflokksins 1934 var unninn á máli, sem knúði hann til sjálfstæðis gagnvart Framsókn, vegna pólitískra hagsmuna flokksins og verkalýðsins, kjördæmamáíinu. Sigurinn 1934 og uppgangur flokksins eftir hann sköpuðu sterka tilfinningu um vald hjá foringjunum. Hefðu þeir verið heilir verkalýðssinnar og þjálfaðir marx- istar, þá hefðu þeir skoðað þetta vald sem vald verk- lýðsstéttarinnar, en ekki seift einkavald ílokksins eða þeirra sjálfra. Og hefðu þeir beitt því i samræmi við 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.