Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 31

Réttur - 01.06.1939, Síða 31
ir með sióru orðin, róttæku en undirstöðulausu, F. R. Valdimarsson o. fl. gerðu Jónasi þessa pólitík ótrú- lega auðvelda og spiluðu að lolcum öllu upp í hend- urnar á honum. Á haustþingi Alþýðusambandsins 1936 stóð Alþýðuflokkurinn á hátindi valds síns. IJá reið á að kunna að nola valdið rétt. Og einmitt þá einangraði Alþýðuflokkurinn sig með samþykktinni írægu, þar sem hafnað var að eilílu samvinnu við lvommúnista- flokkinn, en Framsókn sett skilyrði, sem engin tök voru á að knýja hana til að ganga að með svona ein- angrunarpólitík. örlög Alþýðuflokksins voru innsigluð á þessu þingi. Pað voru að vísu „vinstri” lcraftar að verki með hægri foringjunum í þessu, en þeir „vinstri” kraftar voru þá undir forustu manna, sem mátu meira kommúnistahatur sitt en einingu verka- lýðsins gagnvart íhaldi og Framsókn. Og sameigin- legt var það með hægri foringjunum og þessum „vinstri” einangrunarmönnum, að báðir einblíridu þessir aðiljar á Norðurlönd og héldu að liægl væri bara með einu orði að gera Alþýðuflokkinn að sam- svarandi flokki og sósíaldemókrataflokkar Norður- landa voru orðnir, án þess að athuga að hér var þró- unarstig verklýðshreyfingarinnar allt annað og for- sendurnar gerólíkar. Pessi örlagaríku mistök beggja áttu rót sína að rekja til þess, að ýmist höfðu foringj- ar þessir alls ekki unnið í íslenzkri verklýðshreyfingu, þekktu hana og þroskastig hennar því ekki af eigin reynd og voru því einangraðir frá henni eða skorti marxistiskan skilning á viðhorfinu hér. Hvorttveggja gerði þá ófæra um að marlca stefnu verkalýðsins í sósíalistiska átt, úl frá þeim skilyrðum, sem hér voru. ‘Kosningaúrslitin 1937 voru afleiðingin af þessari pólitík. Beið nú Jónas ekki boðanna að nota sér mis- tök einangrunarmannanna og lét nú bandamenn sína í Alþýðuflokksforustunni ganga berserksgang til að kljúfa hann. þannig að erindrekar Jónásar hefðu þar öll ráð, sameiningarmennirnir væm brottreknir, en 111
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.