Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 36

Réttur - 01.06.1939, Page 36
LancLsbankinn grípur nú til dýrra og óvinsælla ráð- stai'ana lil aö reyna að bjarga Kveldúlfi. Hann skapar handa honum í'iskhringinn 1932 (SÍF). Og hann hjálp- ar til við Spánarmúturnar 1933-—4. — Jónas segir i'isk- hringinn skapaðan með „harðstjórn bankanna” og telm- vald þeirra jafnoka löggjaíarvaldsins. Og hann sveigir að Spánarmútunum í langri grein um „Hverju leyna Jensenssynir þjóðina” og spyr: Er það milljón eða hvað? Hagnýtir hann sér nú Kveldúli'shneykslið til harðvítugra árása og stefnir auðsjáanlega að því að koma Kveldúlii á kné og gera Landsbankann sér auð- sveipari. 1937 virðist svo lilætlunin að láta lil skarar skríða. Jónas boðar voveil'legan endi ævintýrisins í Lands- bankanum — og snýr svo skyndilega við blaÖinu, gengur inn á tillögur Landsbankastjórnarinnar um að hlífa Kveldúiii og beitir sér nú aí öllu afli gegn Al- þýðuflokknum. Hvað veldur |>essai i breytingu á aístöðu Jónasar? Leirri spurningu verður bezt svarað með því að at- huga, hver hefði orðið afleiðingin, eí Framsókn og Al- þýðuflokkurinn, — studd aí Kommúnislaflokknum, — liefði knúð fram uppgjör Kveldúll's móti vilja Lands- bankans og burgeisastéttarinnar í Reykjavík og þess fylgis, sem hún hafði. AfleiSingin hefði orðið, að slétta- baráttan hefði harðnaS geysilega, átökin milli auðvalds og verkalýðs orðið hatröm, ríkisstjórnin verið knúð lil mjög róttækra í'áðstafana, bæði á atvinnusviðinu og líklega stjórnmálasviðinu, þar sem viS mátti búasl uppþotum frá hálfu Kveldúlfsliðsins. VerkalýSurinn hefði tvímælalaust Lekið fprustuna í þessari barátlu og ómöguiegt að sjá fýrir, hvert þelta hefði leitt, nema að einu leyti: „JafnvægiS” hans Jónasar var brostið, for- ustan runnin úr höndum hans. — Og þetta sá hann því skýrar, sem Alþýðuflokkurinn færði úl í öfgar á mjög ögrandi og óviluilegan hátl kröfurnar um for- ustu í málinu meS samþykklinni á haustþinginu 1936 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.