Réttur


Réttur - 01.06.1939, Qupperneq 37

Réttur - 01.06.1939, Qupperneq 37
(„3 mánaða vixlinum”), — en eyðilagði um leið með einangrunarpólitik sinni möguleikana lil að sigra á þessu máli meðal fólksins, svo Jónas þuri'ti ekkert að óttast, þó liann nú sviki þella mál, sem hann manna mest hafði skrifað uin. Jónas sá, að uppgjör Kveldúlfs hefði raskað öllum grundvelli jafnvægispólitíkur hans. Hann sá, að hann rakst hér á þau takmörk, sein hann frá upphaíi hafði sett pólitík sinni, að reita ekki burgeisastétlina Lil al- varlegrar reiði, æsa liana ekki til harðvíLugrar baráttu. þegar íhaldið lekur sem heild upp hanskann fyrir Kveldúlf, — sumpart vegna óviLurlegrar hardagaaðferð- ar Alþýðuflokksins, þó takmarkið væri gott, — og hótar jafnvel uppreisn, — þá lætur Jónas undan síga og sam- komulagið alkunna er gert. Eftir að .Tónas sá, að bur- geisástéttin ætlaði ekki að J)ola honum það að brjóta Ivveldúlf á bak aftur, þá greip hann til þess næstbezta fyrir sig, —, þrátt fyrir þá hættu, sem i því fólst upp á framtíðina: að innlima Kveldúlf ásamt Landsbankanum í valdakerfi sitt og breikka þannig grundvöll þess á hægri hlið um leið og skarð kom í hann til vinstri. Með samtvinningunni við Landsbankavaldið, — inn- siglaðri með þeirri skipun Landsbankaráðsins, sem al- ræmd er orðin, — sameinast valdsmannahópur Jónas- ar því spilltasta úr borgarastéttinni, einmitt þeim hluta hennar, sem vegna skuldanna verður að lifa sem afæta á þjóðarlíkamanum. Með þessari sameiningu er og tvímælalaust unnið í samræmi við þá ósk brezkra lánardrottna íslands (Hambros Bank o. fl.) að einbeita kröftum valdhafanna hér að því að rýra lífskjör fjöldans, en knýja það fram, að atvinnuvegirnir verði að „bera sig”, með allri skulda- súpunni, óstjórninni og óreiðunni óhaggaðri. Pað voru sameiginlegir hagsmunir allra þessara aðilja, — Reykja- víkurvalds Framsóknar, Kveldúlfsvaldsins, Landsbanka stjórnarinnar og Hambros Bank, — að fjárhags- og at- vinnulíf hér héldist í sömu skorðum og ekki færðist 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.