Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 40

Réttur - 01.06.1939, Page 40
manna, þá væri grundvellinum kippt undan valdi Fram- sóknar í þeirri mynd, sem þaö nú er. Slíka samvinnu borgarastéttar og verkalýðs um þetta sameiginlega pólitíska stundarhagsmunamál þeirra hefur Jónas alltaf óttast og reynt að- tiyggja sig gegn því meö bandalagi við aiturhaldsöil í íhaldinu. Fað sýndi sig bezt apríldagana eftirminnilegu 1931, hve skammt var frá því valdakerfi, sem Jónas hafði byggt upp á ólýðræðislegu þingræði, og íil einræðis- stjórnar. Og efalaust yrði enn skemmra á milli þess- ara mismunandi mynda, sem yfirdrottnunin tekur á sig, þegar átök yrðu um kjördæmamálið næsl. Pað sást einnig greinilega á þessum apríldögum, hve ljóst Jónasi var í hverju öryggið fyrir völd lians lá. Pegar liann óttaðisl að borgarastéttin í Reykjavik myndi grípa lil óþingræðislegra aðgerða til að knýja fram sigur lýðræðisins, hræddi hann hana með því að spyrja: Ef þið gerið þetta núna, hverju ætlið þið þá að svara verkalýðnum, ef hann ætlar sér að grípa til sams- konar aðgerða síðar, til að tryggja það, sem hann telur lýðr;eði og réttlæti? — Einnig í því eina máli, sem hann vissi að samvinna borgara og verkamanna var hugs- anleg, sparaði hann ekki að spila á grundvallarmótsetn- ingarnar milli þessara stétta — og með góðum árangri. Ekkert er líklegra en kjördæmamálið komi upp aftur, þegar valdakerfi Jónasar næst kemst i hann krappan. Ef til vill verður bæði borgarastétLin og verkalýðurinn pólitiskt færari lil að koma ár sinni fyrir borð, þó stéttaandstæðurnar hali aukizt á þessu tímabili. En svar Jónasar við því er þegar á reiðum höndum: að reyna að kljúfa útgerðarmenn úl úr borg- arastéttinni og með bandalagi milli þeirra, stóf- bændanna og Framsóknarvaldsins að reyna að vinna 27 kjördæmi landsins fyrir afturhaldsbandalag sitt, treystandi á að nota sér sem oftar þær mótsetningar, sem almennt eru ósættanlegar milli borgarastéttar og verkalýðs. En hann reiknar ekki með að jafnvel svarn- 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.