Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 42

Réttur - 01.06.1939, Side 42
hel'ur náð, eru skipulagsgáfa hans og rillisl borin uppi ai yfirsýn hans yfir menn, málefni og alburðaþróun. Hvatir Jónasar frá Hriflu voru um eill skeið mikið rætt mál á íslandi. Bæði meginhluti borgarastéttarinn- ar og mikill hluti alþj'ðunnar trúðu þvi, að hann væri sósíalisti, jafnvel kornmúnisti, sem væri að vinna fyrir málefni hinna látæku i landinu. Leyndardómshulan, sem í þá tíð var yfir Jónasi, er nú horfin. Nú verður ekki lengur efasl um að aðalhvatir Jónasar við að byggja upp valdakerfið síðan 1927 hafa verið þæp að afla sjálfum sér valda og metorða. Hve heiftarlega hann hefndi sín á Alþýðuflokknum fyrir að hindra 1934, að hann yrði ráðherra, sannar hve afarríkur þátt- ur valda- og metorðagirnd er i eðli hans. Eitt af því, sem gerir Jónasi mögulegt að vinna eins kænlega og liann hefur gert, er skilningur hans á Stéttaskiftingu þjóðfélagsins og að öll pólitík byggist á lienni. Á þeim skilningi byggir hann fyrstu skilgrein- ingu sina á islenzkri pólitik og eftir þeim leiðarþræði brevtir hann siðan. Og Jónas frá Hriflu er sannarlega ekki eina dannið um það, meðal núverandi stjórnmála- manna i Evrópu, hvernig nasasjón af marxistiskum skilningi á þjóðfélaginu er notuð til að leggja með grundvöll að hælluleguslu bardagaaðfei'ð gegn verk- lýðshreyfingunni. Mussolini er eitt af mörgum dæm- um um hið sama. Nú dregur hinsvegar að þeim tímamótum, að Jónas verði opinberlega maður burgeisastéltarinnar á ís- landi. Lað er óhætt að álykta, að Jónasi hafi alllengi verið það ljóst, livert braut hans myndi liggja og hann hafi nú alllengi búið sig undir opinbera samvinnu við burgeisastéttina, en upp á þá skilmála að verða hennar fremsíí maður. Og .Tónas hefui- virkilega sterk tromp á hendinni í þeim verzlunarviðskiptum. I5að er ekkert smáræði, sern hann getur boðið henni upp á. Fyrst og fremst sjálfan sig, — þann mann, sem er einn af þeim örfáu borgaralegum stjórnmálamönnum 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.