Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 43

Réttur - 01.06.1939, Síða 43
íslands, sem getur hugsað fyrir burgeisastéttina sem heild, ef |>að brýtur ekki i bága við persónuleg völd lians. L öðru lagi afhendir hann henni, — el' samningar takast, þannig að hann sé ánægður, — l'ullkomnasta ríkisvald, sem enn hefur verið skapað á íslandi, valda- kerfi, sem læsir sig um allan þjóðarlikamann eins og kolkrabbi og teygir anga sína inn á hvert heimili að heita má. Með því að tengja embættakerfi þelta, at- vinnukerfi ríkisins, vald ríkisbankanna við vald Kveld- úlfs, Alliance og amiarra stóratvinnurekenda má skapa hér slíka samsteypu embættisbákns og ríkisauð- valds að þrælkunarvald það, sem í slíku ríkisvaldi skriffinnsku og auðvalds byggi, væri fádæma, er lillit ei' tekið til smæðar þjóðar vorrar. Og þessa möguleika til kúgunar, leggur Jónas frá Hriflu upp í hendurnar á burgeisastétt, sem — þó hún hafi dálítið þroskast — lifir enn mestmegnis í hvítvoðungsliugmyndum um ríkisvald og atvinnulíf. Þá leggur Jónas þessari burgeisastélt á ráðin uni það, hvernig draga skuli úr stéttabaráttunni og úr hættunni, sem auðvaldinu stafi af verkalýðnum. Og það er engin tilviljun að einmitt hann, sem vegið hei'ur sig upp á stéttaandstæðunum eins og' vogarstöng, skuli kunna lævís ráð Lil að i'irra auðvaldið þeirri hættu, er hann í upphafi brýndi gegn því. Aðalráðin eru tvö: Annað er að ai'nema launagreiðslurnar og koma á hlutaráðningu bæði á sjó og landi. Með því væri verka- lýðurinn ruglaður mjög í hugtökmn sínum og skapað- ur þægilegur blekkingagrundvöllur, til að láta verka- lýðinn halda að glíma hans stæði við náttúruna og „ó- viðráðanleg” markaðslögmál erlendis, en ekki við auð- vald sem arðrændi hann hér. Á yi'irborðinu væri með þessu sköpuð „hagsmunaeining” atvinnurekenda og verkamanna, — í rauninni væri öllum afleiðingum hrömandi átvinnulífs og hnignandi auðvaldsþjóðfélags velt yfir á verkalýðinn. Þjóðfélagið liti þá þannig út: 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.