Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 44

Réttur - 01.06.1939, Side 44
Ofaná væri yfirstét l embætlismanna og auðmanna, sem tæki gróSa sinn ýmist meS föstum háum launum frá ríkinu og fyrirtækjum tengdu því, eða með alls- konar álagningu í sambandi viS kaup og sölu. En „upp á hlut” þrælkaði svo verkalýSurinn á sjó og landi, sem yrSi aS bera öll skakkaföllin af óstjórn yfirstéttarinnar og misfellum auSvaldsskipulagsins sjálfs. En honum væri talin trú um, aS hann fengi samkvæmt þessu ein- mitt þaS, sem „framleiSslan þyldi”. kannig væri „allt látiS bera sig” — m. ö. o. alþýSan látin bera þungann af óhófi og óstjórn yfirstéttarinnar og sligandi em- bættisbákni hennar. Hitt ráSiS, sem Jónas gæfi burgeisastéttinni, er að dreifa fólkinu út um landsbyggðina. Jónas þekkir af reynslunni þann klafa fásinnunnar, sem Marx lalar um aS íólginn sé í sveitalífinu og vill festa fólkiS við b:\nn. Hann óttast samsöfnuS íátæklinganna í bæjun- um, því hann veit — eins og Stephan G. aS „hópaþrek- ið lieimtar brauðiS, frá sér tekiS”. Jónas vill snúa þró- uninni viS, aftur á bak, því hann veit aS afleiSingin af stækkandi verkalýSsstélt getur ekki orSiS önnur en sigur sósíalismans. bessvegna e\' hann manna álcveSn- astur í aS vilja flytja bæjafólkiS meS valdi upp í sveit. — þegar þrautpínt sveitafólkiS er aS flýja hrynjandi kotin, af því þaS helzt þar ekki viS lengur eSa kiknar undir skuldunum af nýju húsunum, sem Jónas ætlaSi aS bjarga sveitunum meS. Og aS síðustu gel'ur svo Jónas burgeisastéttinni á- breiSuna til aS breiSa ofan á allL þelta afturhald til miSaldanna og ofan á hverskonar harSstjórn, sem beita þyrfti til aS koma þessari kúgun á. ÁbreiSan er „lýSræSiS” — þetta sé allt gert lýSræSisins vegna. -— þaS sé stundum nauSsynlegt aS afnema lýSræSiS sjálft, til aS vernda lýSræSiS. (M. ö. o.: ef lýSurinn ætli aS fara aS ráSa í „lýSræSinu”, þá sé bara aS kúga lýSinn og segja honum aS þetta sé honum fyrir beztu, þaS sé gert til aS vernda hann gegn sjálfum sér!) 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.