Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 53

Réttur - 01.06.1939, Side 53
þeii' sökuin tengslanna við bankana eru nátengdir rík- isvaldinu, þá er sporiS stutl fyrir þá úr baqkareknum l'yrirlækjum upp á sjálfskömtuS laun í hálf-ríkisrékin fyrirlæki upp á alll að því sjálfskömmtuð laun. Til þess að knýja hinsvegar fram þá launaladckun sjómanna sem þeir álitu aSalbjargráSiS, var þeim orSiS ljóst aS beila þurfti ríkisvaldinu. GerSardómurinn 20. marz 1938 var prófsteinninn fyrir ]>á á hvaS íslenzk alþýða myndi gera lil aS verja írelsi sitl. Gengislækkunin og þrælalögin gegn verklýSsfélögunum 4. apríl 1939, voru afleiðingin af því að logaraeigendur sáu 20. marz 1938 aS þeim var óhætt að ráðasl á grundvallarréttindi al- þýSunnar, — en þó því aðeins aS þeir gætu beitt öllu valdakerfinu, í samvinnu við alla borgaraflokkana. gegn alþýSunni. Eitt enn ýtti undir þessa samvinnu. Yaldsmannahópur Framsóknar hafSi ráð Kveldúlfs og annaria skuldugustu togarafélaganna aS vissu leyti í hendi sér vegna skuldanna viS bankana. En togara- eigendur höfSu hinsvegar undirtök á framleiSslulífinu vegna „eignarréttar” síns á togurunum og valdsins yfir gjaldeyrinum. NoLuSu þeir þetta vald hvaS eftir annað lil bolabragSa, til aS knýja ríkisstjórnina með raunverulegri frainleiSsluslöSvun lil að láta að vilja sínum (stöSvunin 1936, gjaldeyris-„verkfalliS” 1939). OaS var því margL, sem sameinaði Framsóknarvald- liaíana og skuldakóngana. — l’að drottnunarform, sem afturhald logaraeigandanna vildi til aS geta rýrt lífskjör fólksins og rænt réttindum þess, var þingræS- isleg harSstjórn. 2. Fasistaklíku flokksins mynda nokkrir ævintýra- menn ,sem viðgangur llitlers vakti valdadrauma hjá. og nokkrir heildsalar, sem nánust hagsmunabönd hafa viS þýzka stóriSju. Hefur klíka þessi verið studd af nokkrum ofslækisfylstu auSmönnum landsins og svo þýzku fé. En áhrifin hafa farið minnkandi. Eru litil líkindi til að valdadraumar pessarar klíku gætu rætzt öSruvísi en í sambandi við raunveruleg þýzk 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.