Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 61

Réttur - 01.06.1939, Page 61
síldarverksmiÖju á Siglufirði, var stöSvun á i'rekari þróun framleiSslunnar bein afleiSing af vilja hennar, eins og hún hafSi sýnl hann. Ríkisstjórn, sem reyndi eftir megni aS hindra aS ný lánsfjársámbönd fengjust, t. d. í Ameríku, lilaut í hjarta sínu aS fagna því aS ný lán yrSu í svipinn ófá- anleg. Og ríkissljórn, sem sjálf luuSi gerf þaS aS aSalstefnu sinni aS auka dýrtíS og hækka vöruverS í landinu, gat varla undir niSri liarmaS þaS, þó slríSiS ynni enn bet- ur aS slíku en hún, — þó hún auSvitaS á yfirborSinu yrSi aS hræsna fyrir fólkinu. Öll áhrif styrjaldarinnar stefndu í sömu ált og aö- gerSir ríkisstjórnarinnar fyrir striSiS sLefndu aS. Enda hafSi stjórnin séS svo um aS áhrif stríSsins yrSu strax tilfinnanleg, þar sem lílil fyrirhyggja var um birgSir. En meSan þessu fer fram undirbýr Jónas frá Hriflu næsta áfangann á valdabraut sinni, — og um leiS á- breiSuna yfir afturhaldiS. Vakning verkamanna og bænda, rísandi alda sam- vi’muhreyfingar og sósíalisma, skolaSi Jónasi prá Hriflu upp í fyrsta þrepii' á valdastiga lians. PjóSernisleg vakning íslenzku þjóSarinnar, átak hennar um endur- heimt á fullu sjálfstæSi, sem tvímælalaust verSur 19-13, á aS skola lionum upp í síSasta þrepiS á valdastigan- um. Pessa vakningu undirbýr Jónas nú þegar aS nola, áSur en hún er byrjuS. Notfærir hann sér nú enn sem fyrr pólitiskl þroskaleýsi borgarastéttarinnar og lin- gerSa þjóSernistilfinningu hennar, til aS verSa á undan borgurunum aS marka stefnuna, svo hann síSar virSist sjálfkjörinn foringi þjóSarinnar, þegar öldur þjóSfrels- isins eSlilega fara aS rísa síSar. Og eins og andóf í- haldsins í fyrslu ííS hjálpaSi honum persónulega til vegs og metorSa, — eins á álíka óviturlegt andói' Staun- ings & Co. aS hjálpa honum nú til forustu í því aS frelsa þjóSina, Ekki mun vanta, aS Jónas sjái og hver 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.