Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 69

Réttur - 01.06.1939, Síða 69
urlausir hlulir, sem ekki mynda neitt vilrænt og rök- rétt samhengi, orka lítt á börn. Ekkerl er l'jær eðlis- fari þeirra og þroska, en að álykta frá hluta til heild- ar. I’au skynja fyrst og fremst í heildarmyndum en ekki sérlekið. Eessvegna eiga þau miklu verra meS aS læra bókstafi og atkvæSi, sem ekki fela i sér neina merkingu, heldur en orS og selningar, sem þau i'inna aS geyma eitthvert vit eSa hugsun. Allir kannasL viS stafrófskverin gömlu. Einn megingalli þeirra — fyrir ulan stöfunaraSíerSina, sem yngri skólamenn eru horfnir frá — var sá, hve mikiS þar var al' meiningar- lausum samstöl'um, sem ekkert barn liafSi áhuga fyrir, né gal 1'engiS vit úr, í staS þess aS byrja strax og hægt var á léttu lesefni, sem börnin skildu, gripnu úr þeirra eigin hugarheimi. Sama gegnir um aSrar námsgreinar. Má í þvi sam- bandi nelna teikningu. I’egar á aS kenna fullorSnum teikningu er skynsamlegt aS byrja á grundvallaratriS- um og frumdráttum, og lála hiS samsettara koma á eftir. En sé sömu aSferS beitl út í æsar, þegar í hlut eiga lítil og óþroskuS börn, er fariS inn á alranga braul. 1 þeirra augum eru horn og boglínur álíka mikl- ar meiningarleysur og gömlu samstöfurnar í stafrófs- kverinu, sem ekkert þýddu. Fái þau hinsvegar aS teikna dýr, sem þau þekkja, bluti sem þau hafa dag- lega i kring um sig, eSa myndir aí persónum og at- burSum, starfa þau meS lífi og sál, en ekkert er þeim eins fjarlægt sem kubbar, keilur, þrihyrningar og önn- ur slík köld, slirSnuS og einangruS form. Fá kemur maSur aS öSru alriSi í starfsbáttum hins eldri skóla, sem ekki hefur veriS gagnrýnt hvaS minnst á síSari límum. PaS er hve lítiS tillil er tekiS til liinna einstöku nemenda. Allt er sleypt í ákveSin, óumbreyl- anleg form.og bundiS óslítandi viSjum. Öll eiga börnin aS læra sömu kvæSin, lesa sama landafræSikaflann, reikna sömu dæmin ákveSna klukkustund. Auk þess segir námsskráin til i m hvaS læra beri hvert ár o. s. 149
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.