Réttur


Réttur - 01.06.1939, Síða 74

Réttur - 01.06.1939, Síða 74
Grannkonur hennar öíunduðu hana ai' hjarla, þeg- ar hún ilutti. Pessir tveir menn sátu nú í fyrsta sinni saman í híl og óku inn í bæinn. Laugi virti fyrir sér meS aSdáun, Jive léll og öruggt hinn slýrÖi i götuumferðinni unz liann stöðvaði bílinn fyrir framan bankann. „Ég þarf að skreppa hérna inn rétt sem snöggvast”, sagSi Úlfson og gekk léttum skrefum hins ósigrandi manns upp tröppurnar. En hvernig sem á því stóS, þá leiddist Lauga biSin, svo aS hann vogaSi aS stíga hin miklu skref inn um dyrnar á þjóSbankanum. Hann hafði aldrei komiS inn í þá voldugu stofnun, því hiS eina, sem hann hai'Si til þess aS leggja inn voru börn, sem fæddust nokkurn vcgin reglulega eilt á ári, en engum vísum forráSa- tnanni þjóSfélagsins gæti dotliS 1 hug sú fjarstæSa, aS láta byggja í líkingu viS þjóSbankann yíir sllk „inn- legg” af vafasömum ættum. En Laugi minntist þess aS haia heyrt þess gelið, að þeir aðheiSust ýmislegt vai'a- samt inn i þessari byggingu. LaS var talsverð ös í bankanum og Laugi gekk hik- andi innar eftir, eins og liann í hverju spori bæðist afsökunar á því aS hafa IroSiS sér inn í þessa voldugu byggingu klæddur vinnufötum. Hann staSnæmdist ut- anvert viS miSjan afgreiSslusalinn og virti fyrir sér mennina sem streymdu út og inn. Sumir voru áhyggju- fullir á svip, aSrir brosmildir, og enn aðrir voru íbyggnir, rétt eins og þeir byggju yfir einhverju þýð- ingarmiklu og óvæntu. En svo kom hann allt í einu auga á Úlfson, þar sem hann stóS á Lali viS virSulegan eldri mann, sem brosti íbygginn og sló alúðlega á axl- ir hans um leiö og þeir kvöddust. Úlfson gekk síSan hröðum skrefum til dyra og Laugi slóst í fylgd meS honuni. „Jæja, svo aS þú ert þá hérna”, sagði hann. Peir óku beint til eins heildsalans. „Ég kom hérna meS mann meS mér, svo afgreiSslan 154
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.