Réttur - 01.06.1939, Qupperneq 74
Grannkonur hennar öíunduðu hana ai' hjarla, þeg-
ar hún ilutti.
Pessir tveir menn sátu nú í fyrsta sinni saman í híl
og óku inn í bæinn. Laugi virti fyrir sér meS aSdáun,
Jive léll og öruggt hinn slýrÖi i götuumferðinni unz
liann stöðvaði bílinn fyrir framan bankann.
„Ég þarf að skreppa hérna inn rétt sem snöggvast”,
sagSi Úlfson og gekk léttum skrefum hins ósigrandi
manns upp tröppurnar.
En hvernig sem á því stóS, þá leiddist Lauga biSin,
svo aS hann vogaSi aS stíga hin miklu skref inn um
dyrnar á þjóSbankanum. Hann hafði aldrei komiS inn
í þá voldugu stofnun, því hiS eina, sem hann hai'Si til
þess aS leggja inn voru börn, sem fæddust nokkurn
vcgin reglulega eilt á ári, en engum vísum forráSa-
tnanni þjóSfélagsins gæti dotliS 1 hug sú fjarstæSa, aS
láta byggja í líkingu viS þjóSbankann yíir sllk „inn-
legg” af vafasömum ættum. En Laugi minntist þess aS
haia heyrt þess gelið, að þeir aðheiSust ýmislegt vai'a-
samt inn i þessari byggingu.
LaS var talsverð ös í bankanum og Laugi gekk hik-
andi innar eftir, eins og liann í hverju spori bæðist
afsökunar á því aS hafa IroSiS sér inn í þessa voldugu
byggingu klæddur vinnufötum. Hann staSnæmdist ut-
anvert viS miSjan afgreiSslusalinn og virti fyrir sér
mennina sem streymdu út og inn. Sumir voru áhyggju-
fullir á svip, aSrir brosmildir, og enn aðrir voru
íbyggnir, rétt eins og þeir byggju yfir einhverju þýð-
ingarmiklu og óvæntu. En svo kom hann allt í einu
auga á Úlfson, þar sem hann stóS á Lali viS virSulegan
eldri mann, sem brosti íbygginn og sló alúðlega á axl-
ir hans um leiö og þeir kvöddust.
Úlfson gekk síSan hröðum skrefum til dyra og Laugi
slóst í fylgd meS honuni. „Jæja, svo aS þú ert þá
hérna”, sagði hann.
Peir óku beint til eins heildsalans.
„Ég kom hérna meS mann meS mér, svo afgreiSslan
154