Réttur


Réttur - 01.06.1939, Side 75

Réttur - 01.06.1939, Side 75
gengi fljótar”, sagÖi Úlfson. Og nú fékk Laugi þaÖ starf, að bera ýmislegar vörur úl í bílinn, sem alhentar voru eftir lista sem Úlfson slóÖ með í hendinni. Innan stundar kom vörubíll, sem Laugi hlóð vörum i félagi við afgreiðslumann. „Ég sendi þér á rnorgun, sem lil vantar”, lieyrði J^augi kaupmanninn segja um leið og þeir óku ai' slað. Legar heim var komið fékk Jmugi þann starl'a að taka vörurnar aí bílnum og bera þær inn i kjallara- geymsluna hjá Úlíson. Sjálfur lá hann elilíi á liði sínu. J^egar því var Jokið sagði hann: „J^elta er nú alll golt og nlessaö. Ég á von á kolum heim á eftir og ég ætla að biðja l)ig að skjóta þeim inn fyrir mig. Svo getur þú komið á skrifstofuna lil mín einlivern daginn og fengið þetta greitt. Paklca þér fyrir”. Svo ók hann í bæinn, en Laugi slóð eftir og þurrk- aði framan úr sér svitann með röku handarbakinu. Svo valt hann sér inn í lcjallarann og féklí sér kaffi, en áður en hann fengi ráðrúm lil að halla sér út af flautaði bill fyrir utan. Kolin voru komin. Hann tók þegar til starfa að bera Jjuu inn. l’að var komið langt fram yfir háttatíma þegar hann hal'ði lok- ið því starfi. Tunglið óð í dökkum skýjum eins og að það vildi forðast nema stutla stund í senn, að upplýsa hve Imugi var orðinn sóðalegur í framan. Laugi hneppti frá sér skyrlunni og lét raka haustgoluna leika óhindraða um sveitt brjóstið. Svo geltk hann inn í kjallarann og lokaði á eftir sér. í fyrsta skipti minntist hann þess þegar hann var að þvo af sér kolin upp úr járnfati, að upp á efri hæð- inni var indælt baðherbergi, en það hafði einhvern- vegin gleymst að setja, þó ekki væri nema steypibað i kjallarann. Börnin voru loksins þögnuð — sofnuð. Hann opn- aði gluggann áður en hann lagðist fyrir. Með golunni 155
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.