Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 75
gengi fljótar”, sagÖi Úlfson. Og nú fékk Laugi þaÖ starf,
að bera ýmislegar vörur úl í bílinn, sem alhentar voru
eftir lista sem Úlfson slóÖ með í hendinni.
Innan stundar kom vörubíll, sem Laugi hlóð vörum
i félagi við afgreiðslumann.
„Ég sendi þér á rnorgun, sem lil vantar”, lieyrði
J^augi kaupmanninn segja um leið og þeir óku ai' slað.
Legar heim var komið fékk Jmugi þann starl'a að
taka vörurnar aí bílnum og bera þær inn i kjallara-
geymsluna hjá Úlíson. Sjálfur lá hann elilíi á liði sínu.
J^egar því var Jokið sagði hann:
„J^elta er nú alll golt og nlessaö. Ég á von á kolum
heim á eftir og ég ætla að biðja l)ig að skjóta þeim inn
fyrir mig. Svo getur þú komið á skrifstofuna lil mín
einlivern daginn og fengið þetta greitt. Paklca þér
fyrir”.
Svo ók hann í bæinn, en Laugi slóð eftir og þurrk-
aði framan úr sér svitann með röku handarbakinu.
Svo valt hann sér inn í lcjallarann og féklí sér kaffi,
en áður en hann fengi ráðrúm lil að halla sér út af
flautaði bill fyrir utan.
Kolin voru komin.
Hann tók þegar til starfa að bera Jjuu inn. l’að var
komið langt fram yfir háttatíma þegar hann hal'ði lok-
ið því starfi. Tunglið óð í dökkum skýjum eins og að
það vildi forðast nema stutla stund í senn, að upplýsa
hve Imugi var orðinn sóðalegur í framan. Laugi
hneppti frá sér skyrlunni og lét raka haustgoluna
leika óhindraða um sveitt brjóstið.
Svo geltk hann inn í kjallarann og lokaði á eftir sér.
í fyrsta skipti minntist hann þess þegar hann var
að þvo af sér kolin upp úr járnfati, að upp á efri hæð-
inni var indælt baðherbergi, en það hafði einhvern-
vegin gleymst að setja, þó ekki væri nema steypibað
i kjallarann.
Börnin voru loksins þögnuð — sofnuð. Hann opn-
aði gluggann áður en hann lagðist fyrir. Með golunni
155