Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 78

Réttur - 01.06.1939, Page 78
Pað var ískaldur múr, sem aSskildi mennina í þjóð- íélaginu og í óstjórnlegu æðiskasli barði hann knýttum hnefum í múrinn og sparkaði í hann. Svo þreii' liann vatnsfötu og henti í vegginn. Fatan kastaðist i skáp, sem stóð upp við vegginn og feldi niður tómar fföskur, sem brotnuðu með töfuverðum bávaða. En Laugi sparkaði enn í múrinn i bræði sinni. „Almáttugur, Jesús minn! Ertu orðinn brjálaður, Guðlaugur?” Konan hans stóð ,í dyrum miSstöðvarher- bergisins með hendurnar máttlausar niSur með síðun- um. I,augi náði jafnvægi sírni jafn skyndilega og hann hafSi misst þaS. „Eg lieid það næstum — það var bara múrinn”, sagði hann. „Hvaða múr?” spurði lconan og horfði skilningslaus- um skelfingaraugum á hann. „Múrinn”, sagSi hann dimmt. Músikkin uppi á loftinu var hætt, en úti fyrir heyrS- ust raddir og brátl gægSist heimasætan inn um gætt- ina. í fylgd með henni voru tveir ungir menn og ein slúlka. Annar var klæddur lögregfuþjónsbúningi. Andlitið var nokkuð rautt, augun grámótt. Hann hafði litiS inn lil aS endurnýja gamlan kunningsskap áður en hann færi á vakt. „HvaS gengur á hér”, sagSi liann valdsmannlega, en heimasætan klemmdi hendina utan um borSalagSan arm hans, og horfSi undrandi spurnaraugum á Lauga. „Og þaS voru bara nokkrar flöskur aS brotna. Óér geliS sjáffur séð”, sagði Laugi meS kulda í röddinni, sem aS hann vissi ckki af aS væri þar til. „Hvernig stendur á blóðinu á höndum yöar?” spurði lögregluþjónninn. „BlóSinu!” sagði Laugi undrandi og leit á hendurnar. „% hef víst flumbrað mig eitthvað á flöskuhelvítun- um, þegar ég ætlaði aS týna brotin upp”, sagSi hann 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.