Réttur - 01.06.1939, Blaðsíða 78
Pað var ískaldur múr, sem aSskildi mennina í þjóð-
íélaginu og í óstjórnlegu æðiskasli barði hann knýttum
hnefum í múrinn og sparkaði í hann. Svo þreii' liann
vatnsfötu og henti í vegginn. Fatan kastaðist i skáp,
sem stóð upp við vegginn og feldi niður tómar fföskur,
sem brotnuðu með töfuverðum bávaða. En Laugi
sparkaði enn í múrinn i bræði sinni.
„Almáttugur, Jesús minn! Ertu orðinn brjálaður,
Guðlaugur?” Konan hans stóð ,í dyrum miSstöðvarher-
bergisins með hendurnar máttlausar niSur með síðun-
um.
I,augi náði jafnvægi sírni jafn skyndilega og hann
hafSi misst þaS.
„Eg lieid það næstum — það var bara múrinn”, sagði
hann.
„Hvaða múr?” spurði lconan og horfði skilningslaus-
um skelfingaraugum á hann.
„Múrinn”, sagSi hann dimmt.
Músikkin uppi á loftinu var hætt, en úti fyrir heyrS-
ust raddir og brátl gægSist heimasætan inn um gætt-
ina. í fylgd með henni voru tveir ungir menn og ein
slúlka. Annar var klæddur lögregfuþjónsbúningi.
Andlitið var nokkuð rautt, augun grámótt. Hann
hafði litiS inn lil aS endurnýja gamlan kunningsskap
áður en hann færi á vakt.
„HvaS gengur á hér”, sagSi liann valdsmannlega, en
heimasætan klemmdi hendina utan um borSalagSan
arm hans, og horfSi undrandi spurnaraugum á Lauga.
„Og þaS voru bara nokkrar flöskur aS brotna. Óér
geliS sjáffur séð”, sagði Laugi meS kulda í röddinni,
sem aS hann vissi ckki af aS væri þar til.
„Hvernig stendur á blóðinu á höndum yöar?” spurði
lögregluþjónninn.
„BlóSinu!” sagði Laugi undrandi og leit á hendurnar.
„% hef víst flumbrað mig eitthvað á flöskuhelvítun-
um, þegar ég ætlaði aS týna brotin upp”, sagSi hann
158