Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 81

Réttur - 01.06.1939, Page 81
fram slyrjöld í Kína. En tvö stærslu stórveldi heims- ins, hin sósíalistisku Sovétriki og Bandaríkin, eru ul- an átakanna og geta ei' til vill hai't úrslitaáhrif á enda- lok þeirra- Ói'riSurinn er enn ekki heimsstyrjöld, — i’yrstu þætlir hans í Vestur-Evj’ópu fara um sviðiÖ meS þeim sama, þunga hægagangi, sem einkennt hei- ur rás viSburðanna hin álta, löngu meSgönguár ófriS- arins. Engu aS síSur getur framhaldiS orSiS mann- skæSara og Jai’legra en nokkurn grunar, og ófriSurinn ekki einungis orSiS aS átökum á heimsmælikvarSa; heldur leitt lil lokaöngþveitis auSvaldsskipulagsins, þar sem allsherjar þjóSfélagsbarátta, þjóSernabarálta og heimsvaldabarátta1) grípa hver inn i aSra. hessi styrjöid, er iiiS heimsyaldasinnaSa afturhald reyndi ár- angurslaust aS bægja l'rá sér, og er sönnun liinna ó- greiSandi i'lækja í heimsvaldasléfnu nútímans, er þriSja mikla aSvörunin um hrun auSvaldsskipulagsins. — hin fyrsta var heimsstyrjöldin 1914, önnur heims- kreppan mikla 1929. Enginn sér fyrir þær þjáningar og ógnir, er mannkyniS á nú i'ramundan, en eitt er víst: Stijrjöldin fæðir cif sér thnabil stórkostlegra bar- áttuátaka, sem getur ekki endað öðriwísi en með hruni hins fasistiska einræðis, er varð til að hrinda henni af stað, og hruni alls hins afturhaldssama þjóðskipu- lags, er hefur nært og vopnað hinar fasistisku glæpa- mannasveitir og rekið mannkgnið i þessi vandræði. betla ásland, sem enn er á fyrstu rnötunarstigunum og á eítir aS taka margvíslegum breytingum, krei’st hinn- ar skörpustu dómgreindar og ábyrgSarríkrar íorustu ai' öllurn leiStogum verkalýSshreyfingarinnar. ÁkvarS- anir þær, er vér nú tökum, varSa ekki aSeins líí hundr- aSa og þúsunda og ef tii vill milljóna ínanna. lJær 1) 1 grein þessari er heimsvaldastefna og heims- valdadrottnun þýSing á orSinu „imperiatism”, heims- valda- (i samsettum orSum t. d. heimsvaldastyrjöld) og heimsvaldasinnaður þýSing á „imperialistic”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.