Réttur - 01.06.1939, Síða 81
fram slyrjöld í Kína. En tvö stærslu stórveldi heims-
ins, hin sósíalistisku Sovétriki og Bandaríkin, eru ul-
an átakanna og geta ei' til vill hai't úrslitaáhrif á enda-
lok þeirra- Ói'riSurinn er enn ekki heimsstyrjöld, —
i’yrstu þætlir hans í Vestur-Evj’ópu fara um sviðiÖ
meS þeim sama, þunga hægagangi, sem einkennt hei-
ur rás viSburðanna hin álta, löngu meSgönguár ófriS-
arins. Engu aS síSur getur framhaldiS orSiS mann-
skæSara og Jai’legra en nokkurn grunar, og ófriSurinn
ekki einungis orSiS aS átökum á heimsmælikvarSa;
heldur leitt lil lokaöngþveitis auSvaldsskipulagsins,
þar sem allsherjar þjóSfélagsbarátta, þjóSernabarálta
og heimsvaldabarátta1) grípa hver inn i aSra. hessi
styrjöid, er iiiS heimsyaldasinnaSa afturhald reyndi ár-
angurslaust aS bægja l'rá sér, og er sönnun liinna ó-
greiSandi i'lækja í heimsvaldasléfnu nútímans, er
þriSja mikla aSvörunin um hrun auSvaldsskipulagsins.
— hin fyrsta var heimsstyrjöldin 1914, önnur heims-
kreppan mikla 1929. Enginn sér fyrir þær þjáningar
og ógnir, er mannkyniS á nú i'ramundan, en eitt er
víst: Stijrjöldin fæðir cif sér thnabil stórkostlegra bar-
áttuátaka, sem getur ekki endað öðriwísi en með hruni
hins fasistiska einræðis, er varð til að hrinda henni
af stað, og hruni alls hins afturhaldssama þjóðskipu-
lags, er hefur nært og vopnað hinar fasistisku glæpa-
mannasveitir og rekið mannkgnið i þessi vandræði.
betla ásland, sem enn er á fyrstu rnötunarstigunum og
á eítir aS taka margvíslegum breytingum, krei’st hinn-
ar skörpustu dómgreindar og ábyrgSarríkrar íorustu
ai' öllurn leiStogum verkalýSshreyfingarinnar. ÁkvarS-
anir þær, er vér nú tökum, varSa ekki aSeins líí hundr-
aSa og þúsunda og ef tii vill milljóna ínanna. lJær
1) 1 grein þessari er heimsvaldastefna og heims-
valdadrottnun þýSing á orSinu „imperiatism”, heims-
valda- (i samsettum orSum t. d. heimsvaldastyrjöld)
og heimsvaldasinnaður þýSing á „imperialistic”.