Réttur


Réttur - 01.06.1939, Page 95

Réttur - 01.06.1939, Page 95
étríkjanna um bindandi, gagnkvæman friSarsáttmála veriS tekiS jafnskjótt og þaö kom fram. í þess staö var þaS íyrst aö engu haft, þá taliS óhæft í grundvall- aratriSum og loks haft aS leiksoppi og dregið á lang- inn meS öllum lmgsanlegum ráSum. Þaö er augljóst, aS nota átti samkomulagstilraunirnar sem stjórnmála- blekkingar, hóta Pýzkalandi bandalagi viS Sovétríkin, ef þaS yrSi óþægt til samninga. MeSan þessu fór fram héldu Bretar áfram alvarlegum samningstilraunum viS þýzku stjórnina (Hudson-Wohltat, Kemsley-Hitl- er), þar til jarSvegurinn þótti nægilega yrktur til aS slá fram í brezkum blöSum hugmyndinni um fimm velda ráSstefnu, þar sem Sovétríkin væru útilokuS. Allan þennan tíma hélt hernaSarundirbúningur 1’jóS- veija stanzlaust áfram, íyrir opnum tjöldum. PaS var vitaS, aS um miöjan ágúst yrSi hervæSingu þýzka hers- ins lokiS. En sú vitneskja hafSi ekki þau áhrif á stjórn- endur Bretlands, aS þeir teldu nauSsyn á tafarlausri myndun friSarbandalags gegn hættunni á friSrofi. ÖSru nær; þaS var komiö fram í ágúst (3. ág.) er brezki landvarnamálaráöherrann(!) lét þessi spaklegu orS falla: „Styrjöld er ólíkleg — og ríkisstjórnin hefur mjög góSar heimildir til aS lýsa því yfir”. Ríkisstjórn- in var mjög trúuS á nýja Munchensætt. Hún var nrjög trúuS á aS þýzku hervæSingunni yrSi beint annaS en gegn Bretlandi. Hún trúSi því statt og stöSugt aS hún hei'Si sovét-sakleysingjana í bandi. En til allrar óham- ingju fyrir hana átti hún þar ekki viö Blum eSa Attlee, heldur menn ,sem skildu hvem leik í „hinu mikla og hættulega tafli” Munchenherranna og þeim „alvarlegu hrakförum”, er þeir herrar áttu í vændum. Gríðasáffmálí Sovéfríkjanna og Þýskalands. MeS öruggri þolinmæSi biöu Sovétríkin fram á yztu þröm hættunnar, til síSari hluta ágústmánaSar. Ekki 175
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.