Réttur - 01.06.1939, Qupperneq 95
étríkjanna um bindandi, gagnkvæman friSarsáttmála
veriS tekiS jafnskjótt og þaö kom fram. í þess staö
var þaS íyrst aö engu haft, þá taliS óhæft í grundvall-
aratriSum og loks haft aS leiksoppi og dregið á lang-
inn meS öllum lmgsanlegum ráSum. Þaö er augljóst,
aS nota átti samkomulagstilraunirnar sem stjórnmála-
blekkingar, hóta Pýzkalandi bandalagi viS Sovétríkin,
ef þaS yrSi óþægt til samninga. MeSan þessu fór fram
héldu Bretar áfram alvarlegum samningstilraunum
viS þýzku stjórnina (Hudson-Wohltat, Kemsley-Hitl-
er), þar til jarSvegurinn þótti nægilega yrktur til aS
slá fram í brezkum blöSum hugmyndinni um fimm
velda ráSstefnu, þar sem Sovétríkin væru útilokuS.
Allan þennan tíma hélt hernaSarundirbúningur 1’jóS-
veija stanzlaust áfram, íyrir opnum tjöldum. PaS var
vitaS, aS um miöjan ágúst yrSi hervæSingu þýzka hers-
ins lokiS. En sú vitneskja hafSi ekki þau áhrif á stjórn-
endur Bretlands, aS þeir teldu nauSsyn á tafarlausri
myndun friSarbandalags gegn hættunni á friSrofi.
ÖSru nær; þaS var komiö fram í ágúst (3. ág.) er brezki
landvarnamálaráöherrann(!) lét þessi spaklegu orS
falla: „Styrjöld er ólíkleg — og ríkisstjórnin hefur
mjög góSar heimildir til aS lýsa því yfir”. Ríkisstjórn-
in var mjög trúuS á nýja Munchensætt. Hún var nrjög
trúuS á aS þýzku hervæSingunni yrSi beint annaS en
gegn Bretlandi. Hún trúSi því statt og stöSugt aS hún
hei'Si sovét-sakleysingjana í bandi. En til allrar óham-
ingju fyrir hana átti hún þar ekki viö Blum eSa Attlee,
heldur menn ,sem skildu hvem leik í „hinu mikla og
hættulega tafli” Munchenherranna og þeim „alvarlegu
hrakförum”, er þeir herrar áttu í vændum.
Gríðasáffmálí Sovéfríkjanna
og Þýskalands.
MeS öruggri þolinmæSi biöu Sovétríkin fram á yztu
þröm hættunnar, til síSari hluta ágústmánaSar. Ekki
175