Réttur


Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 3

Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 3
4. Myndun alþjóðlegra einokunarsambanda helztu auðvaldsríkja sem skipta löndum jarðarinnar á milli sín, leggja á þau eign- arhald (nýlendur) eða gera þau að „áhrifa- svæðum" sínum og hefja til þeirra fjár- magnsútflutning. Lenín dró skýrgreiningu sína saman í þennan kjarna: „Imperíalisminn er kapítal- ismi á því þróunarstigi er drottinvald einok- unar og fésýsluauðvalds hefur fest sig í sessi, þegar fjármagnsútflutningur hefur öðlazt á- berandi áhrif, þegar hafin er skipting heims- ins á milli alþjóðlegra hringa og voldugustu auðvaldsríkin hafa skipt öllum löndum jarð- arinnar milli sín." Jafnframt tók hann fram að skýrgreining sín væri einskorðuð við hag- fræðileg grundvallarhugtök. Eins og Lenín gerði sjálfur grein fyrir, studdist þessi skýrgreining að mesm leyti við niðurstöður borgaralegra hagfræðinga sem orðið hafa „að viðurkenna ákveðnar ótvíræð- ar staðreyndir um nýjusm efnahagsform auð- valdsins." Ein þessara „ótvíræðu staðreynda" var myndun einokunarhringa og skipting heims- ins rnilli auðveldanna. Fyrir 1914 höfðu sex þeirra — Bretland, Frakkland, Rússland, Bandaríkin, Þýzkaland og Japan — helgað sér nýlendur sem voru að flatarmáli 65 milj. km-’, með 523.4 miljónir íbúa. Bróðurparmr þessa mikla veldis (61.5 milj. km2) hafði komið í hlut hinna „þriggja söddu" er num bæði legu sinnar (Rússland) og forskots í kapítalískri þróun (Bretland og Frakkland); hin þrjú, einkum Japan og Þýzkaland, voru ekki búin til leiks fyrr en skiptingin var að mesm leyti um garð gengin (þ.e. upp úr 1900). Flve ört hún gekk fyrir sig, má marka af því að 1875 voru ekki nema 11% land- svæðis Afríku nýlendur, en fyrir 1914 var nálega öll álfan (96% landsvæðis hennar) orðin nýlenduveldunum að bráð. Þessi mis- skipting nýlendnanna milli hinna „söddu" og „hungruðu" auðvaldsríkja var það sem öðru fremur leiddi til hildarleiksins 1914. Önnur ótvíræð staðreynd var hinn mikli fjármagnsútflutningur þessara sömu stórvelda er hélzt í hendur við útvíkkun nýlendueigna þeirra og „áhrifasvæða". Árið 1910 nam erlend fjárfesting þriggja hæsm útflutn- ingslandanna 175—200 miljörðum franka (England: 75—100 miljarðar; Frakkland: 60 milj. Þýzkaland: 44 milj.), á móti 25 miljörðum árið 1870.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.