Réttur


Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 17

Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 17
Það er því mál að stinga við fótum, binda endi á innrás ameríska valdsins í land vort, þjóðlíf vort, — hnekkja því eftir aldarfjórð- ungs hersetu og hrekja til baka. Sá er nú hinn mikli munur eða fyrrum að það er ekkert endanlega tapað enn. Við getum stjórnað okkur sjálfir, ráðið landi voru einir eins og þjóð vorri er fyrir beztu, ef við aðeins erum menn til þess. En bandaríska valdið vill gera okkur að mannleysum, fyrst og fremst með því að breyta manngildi voru í peningagildi. Það vald treystir á það her- nám hugans og hjartans, sem er hættulegra en hernám landsins og forsenda þess. Sumum valdhöfum okkar fer enn oft sem hænum þeim, sem ekki þora að hoppa yfir krítarstrik, sem dregið hefur verið í kringum þær. En þjóð vorri er hugað hærra hlutverk og meira en að láta kúlda sig í framandi her- stöð með krítarstriki kommúnistahræðslunn- ar eða keyra sig í nýlendufjötra að nýju sakir aðdáunar á ágæti erlendra auðhringa eða von- ar um mola af þeirra borðum. Þegar aðrar þjóðir — eins og hetjuþjóð Vietnam — fórna lífi og blóði í áratuga- löngu frelsisstríði, þá er tími til kominn fyrir Islendinga að slíta af sér þá álagafjötra, sem mammonsríki Ameríku hefur lagt á land og þjóð. Og fyrsta verkið ætti að vera að slíta Island úr herfjötri Atlantshafsbandalagsins (Af gömlum greinum í Rétti um Bandaríkin og ísland, má minna á eftirfarandi: Einar Olgeirsson: „ísland og Ameríka." Réttur 1947. Einar Olgeirsson: „Nýlendupólitík ameriska auðvalds- ins á íslandi." Réttur 1951. Ásmundur Sigurðsson: „Marshallaðstoðin og áhrif hennar á efnahagsþróun íslendinga.“ Réttur 1952. Einar Olgeirsson. „Einvígi íslenzks anda við amerískt dollaravald.“ Réttur 1953). 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.