Réttur


Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 38

Réttur - 01.01.1968, Qupperneq 38
ÁDEILUSÖNGVAR NÚTÍMANS Ádeilusöngvar hafa ná8 miklum vin- sceldum meðal ungs fólks á síðustu árum. Boh Dylan, Tom Lehrer, Pete Seeger, Joan Baez, Donovan hafa náð hylli æsk- unnar í Ameríku og Evrópu. Það er eng- in tilviljun að þessir söngvar slá í gegn á tímum kynþáttamisréttis og þjóðfrels- isstyrjalda. Ádeilusöngvarnir byggja á langri og marg- þættri sönghefð í Bandaríkjunum og Evrópu. Hjá verkalýðshreyfingunni beggja vegna Atlants- hafs er að finna uppsprettu ádeilusöngvanna. Útflytjendur frá Evrópu fluttu með hér hug- sjónir og söngva, sem einnig fundu hljómgrnnn í nýja heiminum. Þjóðfélagsvandamál, sem iðn- byltingin hafði í för með sér, einkum aukin stéttaskipting urðu yrkisefni hinna undirokuðu. Höfundar ádeilusöngvanna voru verkamenn, hvítir og svartir, Englendingar, írar, Pólverjar, Gyðingar, Norðurlandabúar, og allir áttu þeir eitt sameiginlegt. Þeir börðust fyrir hina fátæku í þjóðfélaginu og kröfðust bættra kjara. Þeir skópu bókmenntir, þar sem þeir lýstu lífinu í kolanámunum, verksmiðjunum, og búgörðun- um. Þeir skrifuðu og sungu um slæm kjör, erfitt og hættulegt starf, atvinnuleysi, fátækt og hung- ur. Hér heima kannast margir við Joe Hill, sem bandarískir valdhafar myrtu í rafmagns- stólnum árið 1915. Auk ensku, skozku og írsku sönghefðarinnar, er einnig að finna í Bandaríkjunum aðra höfuð- • stefnu, þá afríkönsku-amerísku. Þar gætir mest áhrifa bandarísku negranna. Á þrennan hátt birtast þessi áhrif, þ.e. í trúarlegum söngvum, jazz og vinnusöngvum. Báðar sönghefðirnar hafa haft mikil áhrif hvor á aðra og mörkin því nú oft óljós. í ádeilusöngvum negranna er yrkisefnið oftast sótt í misrétti það, sem þeir verða fyrir í bandarísku þjóðfélagi. Á kreppuárunum og í spænsku borgarastyrj- öldinni jukust á ný vinsældir ádeilusöngvanna. í Bandaríkjunum var Woody Guthrie aðal höf- undur ádeilusöngvanna og hafa ádeilusöngvarar nútímans sótt mikið í safn hans. í Evrópu nægir að nefna þýzku höfundana eins og Brecht og Ernst Busch. Sá sem á mestan heiður í vinsæld- um ádeilusöngvanna í dag er Pete Seeger. í fjölda ára hefur hann ferðast um, safnað og sung- ið í Bandaríkjunum, fyrst og fremst þjóðlög og 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.